Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
Ali líður vel í Víkinni: Vona að ég get gefið til baka
Heimir fann lausn: Ekki gefa boltann á slæmum stöðum
Sölvi um mörkin: Þetta var góð pressa
Fékk svarið sem hann vildi fá - „Menn setjist á bekkinn og hugsi sinn gang"
Upplifði ógnvekjandi tíma í vetur - „Mjög þakklátur miðað við hvar maður var"
Æsingur eftir leik - „Illa að okkur vegið að saka okkur um að tefja"
Grímsi ósáttur að hafa verið bekkjaður - „Fáránlegt"
Ívar Ingimars: Frábært að fá þessa reynslu og máta sig við topplið í Bestu
Systurnar skoruðu báðar: Hún lætur mann stundum heyra það
Óskar Hrafn: Þegar tveir strengir slitna tekur tíma að ná aftur takti við hljómsveitina
Rúnar vildi fá víti: Dómarinn á að sjá þetta betur en ég
Jökull: Enginn fór og henti kuðung í sturtubotninn
Þorri Mar þakklátur Stjörnunni - „Sýnir að það sé ekkert okkar á milli"
Láki: Það var reiðarslag fyrir okkur
Valor fékk að velja undir lok gluggans: Gott að sjá vini mína aftur
Jón Þór: Töpum á öllum sviðum leiksins og ég á enga útskýringu á því
Sá yngsti í sögunni: Fór beint heim, hringdi í alla og lét þau vita
Birkir mjög sáttur á Hlíðarenda: Eignuðumst barn og konan vildi koma suður
Túfa: Sást í augunum á mönnum að þeir vildu svara fyrir sig
Lúkas Logi: Þetta er ekkert flókið
   sun 28. júlí 2024 22:02
Matthías Freyr Matthíasson
Arnar Grétars: Hefðum getað spilað ansi lengi án þess að skora
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þú getur ímyndað þér, líðanin er ekki góð. Mörkin sem við erum að fá á okkur, lítið hægt að gera í fyrsta markinu, þar sem Már Ægis skýtur í og fer í varnarmann og breytir um stefnu og þar erum við með alveg fjóra - fimm menn fyrir aftan bolta og hann kannski að skjóta af tuttugu metrum eða rúmlega það og þetta er bara svona happening í fótbolta. 

Svo fannst mér annað markið sem þeir fá, á eftir að sjá það aftur en mér fannst það of auðvelt þar sem Kennie er að hlaupa inn, kemur boltanum fyrir og við brjótum af okkur klaufalega og svo þriðja markið fannst mér líka af ódýrari gerðinni
sagði svekkur Arnar Grétarsson þjálfari Vals eftir slæmt 4 - 1 á móti Fram á Lambhagavellinum í kvöld. 


Lestu um leikinn: Fram 4 -  1 Valur

Við náum þessu 3 - 1 marki sem var mikilvægt og við byrjum að þvílíkum krafti en ég held að við hefðum getað spilað hérna ansi lengi og ekki náð að skora. Við sköpuðum alveg aragrúa af færum en fjórða markið þeirra það drap okkur svoldið.

Við erum að reyna að keppa um að vinna þennan titil og þetta gerir hlutina bara erfiðari. Það er ekkert búið í þeim efnum en hlutirnir verða bara erfiðari. 

Nánar er rætt við Arnar hér að ofan og meðal annars um komandi evrópuleik og varanleg vistaskipti Bjarna Gunnars í FH og Hörð Inga í Val


Athugasemdir
banner