Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
Ali líður vel í Víkinni: Vona að ég get gefið til baka
Heimir fann lausn: Ekki gefa boltann á slæmum stöðum
Sölvi um mörkin: Þetta var góð pressa
Fékk svarið sem hann vildi fá - „Menn setjist á bekkinn og hugsi sinn gang"
Upplifði ógnvekjandi tíma í vetur - „Mjög þakklátur miðað við hvar maður var"
Æsingur eftir leik - „Illa að okkur vegið að saka okkur um að tefja"
Grímsi ósáttur að hafa verið bekkjaður - „Fáránlegt"
Ívar Ingimars: Frábært að fá þessa reynslu og máta sig við topplið í Bestu
Systurnar skoruðu báðar: Hún lætur mann stundum heyra það
Óskar Hrafn: Þegar tveir strengir slitna tekur tíma að ná aftur takti við hljómsveitina
Rúnar vildi fá víti: Dómarinn á að sjá þetta betur en ég
Jökull: Enginn fór og henti kuðung í sturtubotninn
Þorri Mar þakklátur Stjörnunni - „Sýnir að það sé ekkert okkar á milli"
Láki: Það var reiðarslag fyrir okkur
Valor fékk að velja undir lok gluggans: Gott að sjá vini mína aftur
Jón Þór: Töpum á öllum sviðum leiksins og ég á enga útskýringu á því
Sá yngsti í sögunni: Fór beint heim, hringdi í alla og lét þau vita
Birkir mjög sáttur á Hlíðarenda: Eignuðumst barn og konan vildi koma suður
Túfa: Sást í augunum á mönnum að þeir vildu svara fyrir sig
Lúkas Logi: Þetta er ekkert flókið
   sun 28. júlí 2024 21:46
Matthías Freyr Matthíasson
Rúnar Kristins: Viljum taka þátt í þeirri úrslitakeppni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Maður vissi ekki hvernig þetta myndi fara allt saman. Erum búnir að æfa mjög og síðasta vika var frábær. Þetta voru svona lotur, við héldum að við værum að fara að spila við Val og svo var leiknum frestað sagði kampakátur Rúnar Kristinsson þjálfari Fram eftir stórgóðan sigur sinna manna á Val  4 - 1 í lokaleik 15. umferðar Bestu deildar karla en leikurinn átti upprunalega að fara fram á síðastliðinn mánudag.


Lestu um leikinn: Fram 4 -  1 Valur

Við vorum ofboðslega ferskir, sérstaklega í fyrri hálfleik. Nýttum vindinn vel og refsuðum á réttum augnablikum og stálum boltanum hátt af þeim einstaka sinnum sem skóp þennan sigur.

Við vorum stálheppnir í seinni hálfleik og Ólafur Íshólm var frábær og menn hentu sér fyrir allt og Óli varði allt það sem kom á markið og gerði ofboðslega vel.

Það er eins og þessi leiðinlega lumma, næsti leikur. Auðvitað kítlar það alla að reyna að berjast og það er yfirlýst markmið hjá okkur að reyna að vera í baráttunni um topp 6 eins lengi og hægt er og við erum þar ennþá og við ætlum að reyna að vera það áfram og gefa sjálfum okkur möguleika að taka þátt í þeirri úrslitakeppnni.

Nánar er rætt við Rúnar í viðtalinu hér að ofan og þar ræðir hann m.a. mögulega styrkingu inn í hópinn með Hollenskum sóknarmanni. 


Athugasemdir
banner
banner