Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
   sun 28. júlí 2024 20:02
Haraldur Örn Haraldsson
Skoraði í sínum fyrsta leik „Tilfinningin er bara geggjuð"
Jón spilaði með Leikni í Lengjudeildinni í fyrra
Jón spilaði með Leikni í Lengjudeildinni í fyrra
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Jón Hrafn Barkarson leikmaður Stjörnunnar spilaði sinn fyrsta leik fyrir liðið í dag þegar liðið mætti ÍA. Jón skoraði einnig þriðja mark Stjörnunnar í leiknum.


Lestu um leikinn: ÍA 1 -  3 Stjarnan

„Tilfinningin er bara geggjuð. Þetta var bara góður leikur og mjög gott að ná úrslitum úr honum."

Jóni var skipt inn á þegar 69 mínútur voru búnar af leiknum. Stjörnumenn eru nýbúnir að spila leik í Evrópukeppni og þeir ákváðu því að gera 7 breytingar á byrjunarliðinu til þess að hvíla menn.

 „Ég er mjög ánægður að fá þetta tækifæri og hafa getað gert ágætlega úr því."

Stjarnan er með þessum sigri komið aðeins einu stigi frá ÍA sem er í 5. sæti deildarinnar. Evrópu baráttan er því heldur betur farin að verða spennandi.

„Heldur betur, við erum að fara út á Þriðjudaginn og ég er bara mjög spenntur fyrir því."

Jón fer með liðinu til Eistlands þar sem þeir eiga leik í Sambandsdeildinni á Fimmtudaginn. Hann segist spenntur fyrir leiknum en að það sé ómögulegt að segja hvort hann fái tækifærið til að spila sinn fyrsta Evrópu leik.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner