Onana aftur til Inter - Zinchenko aftur til Arsenal - Man Utd horfir til Rennes - Palmer ósnertanlegur
   fim 29. janúar 2026 00:01
Elvar Geir Magnússon
Howe: Margt jákvætt þó við náðum ekki að vinna
Willock skoraði mark Newcastle.
Willock skoraði mark Newcastle.
Mynd: EPA
Joe Willock skoraði mark Newcastle sem gerði 1-1 jafntefli við Evrópumeistara Paris Saint-Germain í lokaumferð Meistaradeildarinnar.

Í hálfleik voru bæði lið á leið beint áfram í 16-liða úrslit en allt breyttist í þeim síðari og þá aðallega vegna úrslita úr öðrum leikjum en bæði lið munu fara í umspilið.

„Við sýndum seiglu, karakter og gæði. Við þurftum að takast á við margt í dag. Vítadómurinn sem við fengum á okkur var mjög strangur. Við þurftum að höndla það og vorum að mæta framúrskarandi fótboltaliði," segir Eddie Howe, stjóri Newcastle.

„Ég samgleðst Joe Willock með að hafa skorað þetta mark. Hann sýndi gamla takta. Hann var svo iðinn við markaskorun fyrir okkur þegar hann kom fyrst. Hann hefur gengið í gegnum erfiða tíma vegna meiðsla. Hann hefur verið að bíða eftir tækifærunum og mér fannst kvöldið í kvöld rétti tíminn."

„Við vildum sleppa við umspilið, við vildum vinna í kvöld en við tökum þessu. Við förum þessa leið á góðan hátt, eftir mjög góða frammistöðu gegn meisturunum. Það er margt jákvætt að taka úr þessu."
Stöðutaflan Evrópa Meistaradeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 8 8 0 0 23 4 +19 24
2 Bayern 8 7 0 1 22 8 +14 21
3 Liverpool 8 6 0 2 20 8 +12 18
4 Tottenham 8 5 2 1 17 7 +10 17
5 Barcelona 8 5 1 2 22 14 +8 16
6 Chelsea 8 5 1 2 17 10 +7 16
7 Sporting 8 5 1 2 17 11 +6 16
8 Man City 8 5 1 2 15 9 +6 16
9 Real Madrid 8 5 0 3 21 12 +9 15
10 Inter 8 5 0 3 15 7 +8 15
11 PSG 8 4 2 2 21 11 +10 14
12 Newcastle 8 4 2 2 17 7 +10 14
13 Juventus 8 3 4 1 14 10 +4 13
14 Atletico Madrid 8 4 1 3 17 15 +2 13
15 Atalanta 8 4 1 3 10 10 0 13
16 Leverkusen 8 3 3 2 13 14 -1 12
17 Dortmund 8 3 2 3 19 17 +2 11
18 Olympiakos 8 3 2 3 10 14 -4 11
19 Galatasaray 8 3 1 4 9 11 -2 10
20 Club Brugge 8 3 1 4 15 17 -2 10
21 Mónakó 8 2 4 2 8 14 -6 10
22 Qarabag 8 3 1 4 13 21 -8 10
23 Bodö/Glimt 8 2 3 3 14 15 -1 9
24 Benfica 8 3 0 5 10 12 -2 9
25 Marseille 8 3 0 5 11 14 -3 9
26 Pafos FC 8 2 3 3 8 11 -3 9
27 St. Gilloise 8 3 0 5 8 17 -9 9
28 PSV 8 2 2 4 16 16 0 8
29 Athletic 8 2 2 4 9 14 -5 8
30 Napoli 8 2 2 4 9 15 -6 8
31 FCK 8 2 2 4 12 21 -9 8
32 Ajax 8 2 0 6 8 21 -13 6
33 Frankfurt 8 1 1 6 10 21 -11 4
34 Slavia Prag 8 0 3 5 5 19 -14 3
35 Villarreal 8 0 1 7 5 18 -13 1
36 Kairat 8 0 1 7 7 22 -15 1
Athugasemdir
banner
banner