Onana aftur til Inter - Zinchenko aftur til Arsenal - Man Utd horfir til Rennes - Palmer ósnertanlegur
   mið 28. janúar 2026 23:42
Elvar Geir Magnússon
Hæstánægður með að liðið náði að lauma sér í topp átta
Mynd: EPA
Erling Haaland og Rayan Cherki skoruðu mörk Manchester City sem vann 2-0 sigur gegn Galatasaray í lokaumferð deildarkeppni Meistaradeildarinnar.

Sigurinn dugði City til að komast í topp átta og fá þar með beint sæti í 16-liða úrslitum. Pep Guardiola stjóri City er feginn að sleppa við að fara í umspil.

<„Það er fullt af hlutum sem við þurfum að bæta en ég er virkilega ánægður með að við náðum að komast í topp átta, sérstaklega í ljósi þess hversu erfið Meistaradeildin er orðin," segir Guardiola.

„Það hefur mikið breyst síðan ég tók fyrst þátt í þessari keppni, Meistaradeildin er orðin gjörbreytt. Í dag er erfitt að mæta öllum liðum."

„Ég er virkilega ánægður með að við þurfum ekki að fara í umspil og vonandi náum við að vera upp á okkar besta í mars."
Stöðutaflan Evrópa Meistaradeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 8 8 0 0 23 4 +19 24
2 Bayern 8 7 0 1 22 8 +14 21
3 Liverpool 8 6 0 2 20 8 +12 18
4 Tottenham 8 5 2 1 17 7 +10 17
5 Barcelona 8 5 1 2 22 14 +8 16
6 Chelsea 8 5 1 2 17 10 +7 16
7 Sporting 8 5 1 2 17 11 +6 16
8 Man City 8 5 1 2 15 9 +6 16
9 Real Madrid 8 5 0 3 21 12 +9 15
10 Inter 8 5 0 3 15 7 +8 15
11 PSG 8 4 2 2 21 11 +10 14
12 Newcastle 8 4 2 2 17 7 +10 14
13 Juventus 8 3 4 1 14 10 +4 13
14 Atletico Madrid 8 4 1 3 17 15 +2 13
15 Atalanta 8 4 1 3 10 10 0 13
16 Leverkusen 8 3 3 2 13 14 -1 12
17 Dortmund 8 3 2 3 19 17 +2 11
18 Olympiakos 8 3 2 3 10 14 -4 11
19 Galatasaray 8 3 1 4 9 11 -2 10
20 Club Brugge 8 3 1 4 15 17 -2 10
21 Mónakó 8 2 4 2 8 14 -6 10
22 Qarabag 8 3 1 4 13 21 -8 10
23 Bodö/Glimt 8 2 3 3 14 15 -1 9
24 Benfica 8 3 0 5 10 12 -2 9
25 Marseille 8 3 0 5 11 14 -3 9
26 Pafos FC 8 2 3 3 8 11 -3 9
27 St. Gilloise 8 3 0 5 8 17 -9 9
28 PSV 8 2 2 4 16 16 0 8
29 Athletic 8 2 2 4 9 14 -5 8
30 Napoli 8 2 2 4 9 15 -6 8
31 FCK 8 2 2 4 12 21 -9 8
32 Ajax 8 2 0 6 8 21 -13 6
33 Frankfurt 8 1 1 6 10 21 -11 4
34 Slavia Prag 8 0 3 5 5 19 -14 3
35 Villarreal 8 0 1 7 5 18 -13 1
36 Kairat 8 0 1 7 7 22 -15 1
Athugasemdir
banner