Onana aftur til Inter - Zinchenko aftur til Arsenal - Man Utd horfir til Rennes - Palmer ósnertanlegur
   mið 28. janúar 2026 23:35
Elvar Geir Magnússon
Arteta um Havertz: Höfðum saknað hans sárt
Mynd: EPA
Arsenal vann deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu með fullt hús stiga og flaug inn í 16-liða úrslitin.

Liðið vann 3-2 sigur gegn Kairat frá Kasakstan í lokaumferð deildarkeppninnar í kvöld.

Þýski landsliðsmaðurinn Kai Havertz skoraði eitt af mörkum Arsenal en hann hefur verið á meiðslalistanum og lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik á tímabilinu.

„Við gerðum okkur strax grein fyrir því hversu sárt við söknuðum hans. Hann færir liðinu svo mikið, er með sköpunarmátt, tengir vel við samherja sína og er með innsæi fyrir framan markið. Við erum gríðarlega ánægðir með að hann sé kominn til baka," segir Mikel Arteta, stjóri Arsenal.

„Það er gríðarlega erfitt að vinna átta af átta leikjum í þessari keppni, allt hrós á strákana. Nú er þessum kafla á tímabilinu lokið og við getum einbeitt okkur að öðrum keppnum."
Stöðutaflan Evrópa Meistaradeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 8 8 0 0 23 4 +19 24
2 Bayern 8 7 0 1 22 8 +14 21
3 Liverpool 8 6 0 2 20 8 +12 18
4 Tottenham 8 5 2 1 17 7 +10 17
5 Barcelona 8 5 1 2 22 14 +8 16
6 Chelsea 8 5 1 2 17 10 +7 16
7 Sporting 8 5 1 2 17 11 +6 16
8 Man City 8 5 1 2 15 9 +6 16
9 Real Madrid 8 5 0 3 21 12 +9 15
10 Inter 8 5 0 3 15 7 +8 15
11 PSG 8 4 2 2 21 11 +10 14
12 Newcastle 8 4 2 2 17 7 +10 14
13 Juventus 8 3 4 1 14 10 +4 13
14 Atletico Madrid 8 4 1 3 17 15 +2 13
15 Atalanta 8 4 1 3 10 10 0 13
16 Leverkusen 8 3 3 2 13 14 -1 12
17 Dortmund 8 3 2 3 19 17 +2 11
18 Olympiakos 8 3 2 3 10 14 -4 11
19 Galatasaray 8 3 1 4 9 11 -2 10
20 Club Brugge 8 3 1 4 15 17 -2 10
21 Mónakó 8 2 4 2 8 14 -6 10
22 Qarabag 8 3 1 4 13 21 -8 10
23 Bodö/Glimt 8 2 3 3 14 15 -1 9
24 Benfica 8 3 0 5 10 12 -2 9
25 Marseille 8 3 0 5 11 14 -3 9
26 Pafos FC 8 2 3 3 8 11 -3 9
27 St. Gilloise 8 3 0 5 8 17 -9 9
28 PSV 8 2 2 4 16 16 0 8
29 Athletic 8 2 2 4 9 14 -5 8
30 Napoli 8 2 2 4 9 15 -6 8
31 FCK 8 2 2 4 12 21 -9 8
32 Ajax 8 2 0 6 8 21 -13 6
33 Frankfurt 8 1 1 6 10 21 -11 4
34 Slavia Prag 8 0 3 5 5 19 -14 3
35 Villarreal 8 0 1 7 5 18 -13 1
36 Kairat 8 0 1 7 7 22 -15 1
Athugasemdir
banner
banner
banner