Onana aftur til Inter - Zinchenko aftur til Arsenal - Man Utd horfir til Rennes - Palmer ósnertanlegur
banner
   mið 28. janúar 2026 10:30
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu markið: Skoraði sigurmark frá eigin vallarhelmingi
Mynd: Huddersfield
Huddersfield sigraði Luton 1-0 í ensku C-deildinni, League 1 í gær. Liðið vann þar með annan leik sinn í röð þar sem liðið lauk leik með tíu menn inni á vellinum.

Alfie May fékk rautt spjald á 29. mínútu fyrir að toga í hár andstæðings en einum færri tryggði Huddersfield sér sigurinn og það með marki frá eigin vallarhelmingi.

Ryan Ledson skoraði markið á 48. mínútu og má sjá það hér að neðan.

Huddersfield kom sér upp í sjötta sæti með sigrinum, umspilssæti, en Luton er í því níunda.


Stöðutaflan England England 1. deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Cardiff City 28 18 5 5 50 27 +23 59
2 Lincoln City 28 16 7 5 47 29 +18 55
3 Bolton 29 13 10 6 37 27 +10 49
4 Stockport 28 14 7 7 40 34 +6 49
5 Bradford 27 13 7 7 35 31 +4 46
6 Huddersfield 29 13 6 10 48 38 +10 45
6 Cambridge City 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Stevenage 27 11 9 7 29 24 +5 42
8 Wycombe 28 10 9 9 36 31 +5 39
9 Luton 28 11 6 11 37 34 +3 39
10 Peterboro 28 12 2 14 35 36 -1 38
11 Exeter 27 11 4 12 33 26 +7 37
12 Mansfield Town 26 10 7 9 36 30 +6 37
13 Reading 27 9 10 8 37 35 +2 37
14 Plymouth 28 11 4 13 35 40 -5 37
15 Barnsley 24 9 6 9 37 40 -3 33
16 Blackpool 28 9 5 14 35 41 -6 32
17 Wimbledon 26 9 5 12 28 35 -7 32
18 Leyton Orient 28 9 5 14 40 48 -8 32
19 Wigan 27 7 10 10 29 33 -4 31
20 Burton 27 8 6 13 28 39 -11 30
21 Doncaster Rovers 27 8 6 13 31 44 -13 30
22 Northampton 27 8 5 14 24 34 -10 29
23 Rotherham 27 7 7 13 27 40 -13 28
24 Port Vale 25 4 6 15 19 37 -18 18
Athugasemdir
banner