Onana aftur til Inter - Zinchenko aftur til Arsenal - Man Utd horfir til Rennes - Palmer ósnertanlegur
   fim 29. janúar 2026 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Tveir leikir í Lengjubikarnum
ÍA og Afturelding eigast við í Lengjubikarnum í dag
ÍA og Afturelding eigast við í Lengjubikarnum í dag
Mynd: Helgi Þór Gunnarsson
Tveir leikir fara fram í A-deild í Lengjubikar karla í dag.

ÍA tekur á móti Aftureldingu í riðli 2 en leikurinn er spilaður í Akraneshöllinni og hefst klukkan 19:00.

Í sama riðli mætast Valur og Grótta á Hlíðarenda en hann hefst á sama tíma.

Leikir dagsins:

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
19:00 ÍA-Afturelding (Akraneshöllin)
19:00 Valur-Grótta (N1-völlurinn Hlíðarenda)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Afturelding 0 0 0 0 0 - 0 0 0
2.    Grótta 0 0 0 0 0 - 0 0 0
3.    ÍA 0 0 0 0 0 - 0 0 0
4.    Valur 0 0 0 0 0 - 0 0 0
5.    Völsungur 0 0 0 0 0 - 0 0 0
6.    Þór 0 0 0 0 0 - 0 0 0
Athugasemdir
banner