Baleba fer ekki til Man Utd í sumar - Newcastle enn í framherjaleit - Ederson til Galatasaray?
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
FH aldrei verið í þessum sporum áður - „Vonandi verður Nik í stuði"
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
   mán 30. júlí 2018 22:34
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Gústi Gylfa: Þurfum mögulega að styrkja okkur eitthvað
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta eru frábær þrjú stig sem að er það mikilvægasta," sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, eftir 3-1 sigur á botnliði Keflavíkur í Pepsi-deild karla í kvöld.

Lestu um leikinn: Keflavík 1 -  3 Breiðablik

Breiðablik komst í 2-0 en Keflavík minnkaði muninn í 2-1. „Það var leikur þegar þeir minnka muninn og það fór um mann. Þeir ætluðu sér að taka eitthvað úr þessum leik en við fáum víti undir lokin sem var kærkomið fyrir okkur."

„Við hefðum átt að skjóta meira á markið, við fengum tækifæri af 16 metrunum en það vantaði aðeins meiri gæði."

Breiðablik er í bullandi toppbaráttu með 28 stig, eins og Stjarnan. Valur er á toppnum með 29 stig. Toppbaráttan er mjög hörð. Félagaskiptaglugginn er að loka, en Breiðablik fékk danska sóknarmanninn Thomas Mikkelsen í byrjun hans. Eru fleiri leikmenn á leið í Kópavoginn?

„Það er alveg möguleiki á því. Við skoðum það vel. Það voru einhver meiðsli í dag þannig að við þurfum mögulega að styrkja okkur eitthvað. Það verður spennandi að sjá."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner