Glasner efstur á blaði hjá Man Utd - Rashford fær endurkomuleið á Old Trafford - Juventus ræðir við Liverpool um Chiesa
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   fim 30. júlí 2020 21:37
Baldvin Már Borgarsson
Höskuldur Gunnlaugs: Fagmannleg frammistaða
Mynd: Hulda Margrét
Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks var sáttur með 3-0 sigur á Gróttu í Mjólkurbikar karla fyrr í kvöld.

Breiðablik er komið áfram í 8. liða úrslit eftir sigurinn.

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  0 Grótta

„Mjög sáttur, fagmannleg frammistaða hjá okkur og ég er mjög stoltur af strákunum.''

Hvert var uppleggið fyrir leikinn?

„Við vissum að þeir myndu falla svolítið til baka svo það var mikilvægt að ná fyrsta markinu inn og við náum því í lok fyrri hálfleiks þá í seinni ákváðum við bara að halda í boltann og bíða eftir því að þeir færu að hreyfa sig, svolítið tafl og um leið og þeir fóru að færa sig framar byrjuðum við að spila frammávið.''

Grótta snerti ekki boltann fyrstu 7 mínúturnar í seinni hálfleik, voru Blikar að reyna að draga þá upp völlinn?

„Nákvæmlega, þú ert búinn að leikgreina þetta í döðlur sé ég.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar svarar Höskuldur meðal annars spurningum varðandi stöðuna sem hann spilar og ástandið í þjóðfélaginu.
Athugasemdir
banner