29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
   þri 30. júlí 2024 21:14
Atli Arason
Óli Kristjáns: Það er bara pása eftir mót
Kvenaboltinn
Ólafur Kristjánsson er þjálfari Þróttar
Ólafur Kristjánsson er þjálfari Þróttar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, gat ekki leynt ánægju sinni eftir 4-2 endurkomu sigur sinna leikmanna gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna í dag.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 4 -  2 Keflavík

Ánægður með sigurinn og ánægður með seinni hálfleikinn. Ég er ánægður að við fórum í leikplanið sem við ætluðum að nota í gegnum leikinn í seinni hálfleik, að herja á þær [Keflvíkinga] í breiddinni. Góður karakter, góður mórall í liðinu því við grófum okkur í holu í fyrri hálfleik, við spiluðum ekki góðan fyrri hálfleik en stelpurnar hafa sýnt það, það er töffari í þeim. Þetta verðskuldaður sigur og ég er ánægður með það,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, í viðtali við Fotbolti.net.

Ólafur er ekki í neinum vafa að verslunarmannahelgin verður yrði vel nýtt í Laugardalnum og minnti sína leikmenn á að þær geta hvílt sig eftir að mótinu lýkur.

Við æfum á morgun [miðvikudag] og fimmtudaginn. Svo er smá möguleiki að vera aðeins með fjölskyldu og vinum yfir helgina en æfing á mánudaginn því það er mjög erfiður leikur gegn Tindastól á föstudaginn. Það er enginn pása núna, það er bara pása eftir mót,“ sagði Ólafur.

Viðtalið í heild má sjá í spilarnum hér að ofan, en þar fer Ólafur meðal annars vel yfir hvað gekk vel og hvað gekk illa í leikplani Þróttar í leiknum.

 

 

 

 

 

 

 


Athugasemdir
banner
banner