Chelsea í bílstjórasætinu um Rogers - Forest leitar að stjóra - Þriggja manna listi Real Madrid
   fös 30. ágúst 2024 14:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Brighton lánar Cozier-Duberry til Blackburn (Staðfest)
Amario Cozier-Duberry hefur verið lánaður frá Brighton til Blackburn í ensku Championship deildinni út komandi tímabil.

Cozier-Duberry heillaði stuðningsmenn Brighton á undirbúningstímabilinu en hann hefur ekki komið við sögu með liðinu á tímabilinu.

Hann er vængmaður sem kom frá Arsenal í sumar eftir að samningurinn við Arsenal rann út.

Cozier-Duberry er gríðarlega efnilegur kantmaður, 19 ára, sem hafði leikið lykilhlutverk í unglingaliðum Arsenal og er með 20 leiki að baki fyrir yngri landslið Englands.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 10 6 4 0 29 7 +22 22
2 Middlesbrough 10 6 3 1 14 7 +7 21
3 Stoke City 10 5 3 2 12 6 +6 18
4 Leicester 10 4 5 1 14 9 +5 17
5 West Brom 10 5 2 3 11 11 0 17
6 Millwall 10 5 2 3 11 13 -2 17
7 Bristol City 10 4 4 2 16 10 +6 16
8 Preston NE 10 4 4 2 12 9 +3 16
9 Charlton Athletic 10 4 3 3 10 9 +1 15
10 Hull City 10 4 3 3 17 18 -1 15
11 QPR 10 4 3 3 14 16 -2 15
12 Ipswich Town 9 3 4 2 16 10 +6 13
13 Swansea 10 3 4 3 10 10 0 13
14 Portsmouth 10 3 4 3 9 10 -1 13
15 Watford 10 3 3 4 11 12 -1 12
16 Southampton 10 2 6 2 11 12 -1 12
17 Birmingham 10 3 3 4 10 14 -4 12
18 Wrexham 10 2 4 4 14 16 -2 10
19 Oxford United 10 2 3 5 11 13 -2 9
20 Norwich 10 2 2 6 11 15 -4 8
21 Derby County 10 1 5 4 11 16 -5 8
22 Blackburn 9 2 1 6 7 13 -6 7
23 Sheffield Utd 10 2 0 8 4 16 -12 6
24 Sheff Wed 10 1 3 6 9 22 -13 6
Athugasemdir