Chelsea í bílstjórasætinu um Rogers - Forest leitar að stjóra - Þriggja manna listi Real Madrid
   fös 30. ágúst 2024 21:10
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Championship: Slæm byrjun hjá Luton - QPR kom til baka í seinni hálfleik
Rob Edwards og hans menn í Luton byrja iilla
Rob Edwards og hans menn í Luton byrja iilla
Mynd: EPA

Luton 1 - 2 QPR
1-0 Jimmy Dunne ('18 , sjálfsmark)
1-1 Nicolas Madsen ('59 )
1-2 Michael Frey ('62 )


QPR nældi í sinn fyrsta sigur í Championship deildinni á þessu tímabili þegar liðið lagði Luton af velli.

Luton, sem féll úr úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, hefur byrjað tímabilið afar illa en liðið er aðeins með eitt stig eftir fjórar umferðir.

Luton var með forystuna í hálfleik þar sem Jimmy Dunne varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

QPR voru fljótir að snúa þessu við þegar þeir loksins brutu ísinn. Eftir um klukkutíma leik jafnaði Nicolas Madsen metin eftir sendingu frá Michael Frey en sá síðarnefndi tryggði liðinu síðan sigurinn stuttu síðar þegar hann skoraði.


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 10 6 4 0 29 7 +22 22
2 Middlesbrough 10 6 3 1 14 7 +7 21
3 Stoke City 10 5 3 2 12 6 +6 18
4 Leicester 10 4 5 1 14 9 +5 17
5 West Brom 10 5 2 3 11 11 0 17
6 Millwall 10 5 2 3 11 13 -2 17
7 Bristol City 10 4 4 2 16 10 +6 16
8 Preston NE 10 4 4 2 12 9 +3 16
9 Charlton Athletic 10 4 3 3 10 9 +1 15
10 Hull City 10 4 3 3 17 18 -1 15
11 QPR 10 4 3 3 14 16 -2 15
12 Ipswich Town 9 3 4 2 16 10 +6 13
13 Swansea 10 3 4 3 10 10 0 13
14 Portsmouth 10 3 4 3 9 10 -1 13
15 Watford 10 3 3 4 11 12 -1 12
16 Southampton 10 2 6 2 11 12 -1 12
17 Birmingham 10 3 3 4 10 14 -4 12
18 Wrexham 10 2 4 4 14 16 -2 10
19 Oxford United 10 2 3 5 11 13 -2 9
20 Norwich 10 2 2 6 11 15 -4 8
21 Derby County 10 1 5 4 11 16 -5 8
22 Blackburn 9 2 1 6 7 13 -6 7
23 Sheffield Utd 10 2 0 8 4 16 -12 6
24 Sheff Wed 10 1 3 6 9 22 -13 6
Athugasemdir
banner