Tottenham reynir við Savinho og Paz - Ensk stórlið vilja Rodrygo - Donnarumma með munnlegt samkomulag við City
   fös 30. ágúst 2024 16:16
Elvar Geir Magnússon
Tomas Palacios til Inter (Staðfest)
Inter hefur tilkynnt um kaup á argentínska varnarmanninum Tomas Palacios frá Talleres.

Palacios er 21 árs en ítalskir fjölmiðlar segja kaupverðið í kringum 6,5 milljónir evra.

Palacios er miðvörður og á fimm leiki með U20 landsliði Argentínu.

Ekki er vitað hvort hann komi strax inn í hópinn hjá Inter en liðið á leik gegn Atlanta í kvöld


Athugasemdir