Breiðablik varð fyrir helgi bikarmeistarar í 2. flokki karla eftir æsilegan úrslitaleik gegn ÍA. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir Ingunnar Hallgrímsdóttur.
Athugasemdir