Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Hemmi Hreiðars: Rosalegur karakterssigur
Aðalsteinn Jóhann: Ég hef ekki hugmynd um það
Gylfi Þór: Vonandi verður þetta jákvætt í lok tímabilsins
Lárus Orri: Frekar fúllt að labba héðan í burtu með ekkert stig
Eyjamenn stöðvuðu blæðinguna - „Maður er búinn að bíða eftir því"
Sölvi Geir: Ætla að vona að þetta sé að einhverju leyti vellinum að kenna
Haraldur Einar: Vaknaði ferskur og írskir dagar
Davíð Smári ósáttur með stóra ákvörðun - „Ofboðslega sorglegt"
Rúnar Kristins: Ég skaut fastar en hann bæði með hægri og vinstri
Valsmenn fengu góðan stuðning á Ísafirði - „Það skiptir máli"
Freysi Sig: Hinn Hornfirski Messi
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
   mið 31. maí 2023 22:36
Sævar Þór Sveinsson
„Ég er vonsvikinn með byrjunina á leiknum“
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ég er vonsvikinn með byrjunina á leiknum. Valur kom tilbúinn í leikinn, annað en við“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, eftir 2-1 tap gegn Val í toppslag Bestu deildarinnar í kvöld.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  2 Valur

Olla byrjaði á bekknum í dag eftir að hafa byrjað alla leiki tímabilsins hingað til. Það var þó ekki að ástæðulausu.

Hún meiddist aðeins í bikarleiknum og gat lítið æft í gær. Sjúkraþjálfarinn gaf grænt ljós á 30 mínútur og hún fékk þær.

Katla Tryggvadóttir fór meidd út af velli í Mjólkurbikarnum í síðustu viku. Nik sagði þó að það væri stutt í hana og að meiðslin væru ekki alvarleg.

Nú á dögunum dróst Þróttur gegn Breiðabliki í 8. liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Aðspurður um möguleika Þróttar í þeim leik hafði hann þetta að segja: „Ef við spilum eins og við byrjuðum leikinn í dag þá verður þetta mjög erfiður leikur. En ef við spilum eins og restina af leiknum þá eigum við möguleika.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner