Branthwaite á lista Man Utd - Lampard vill ræða við Rangers - Messi ætlar að klára ferilinn í Argentínu
Sterkastur í 26. umferð - Þetta var skrifað í skýin
Jökull: Að geta gefið fólkinu okkar svona sigur í síðasta heimaleik er ómetanlegt
Eggert Aron sér um föstu leikatriði Stjörnunnar: Ég tók það að mér með stolti
Sjóðheitur Andri Lucas: Þarf að fara yfir það með fjölskyldu og umboðsmanni
Arnar Gunnlaugs: Þynnka er svo léleg afsökun
Sævar Atli: Hann á eftir að fara í topp þrjú deild í Evrópu
Freysi um Gylfa: Ætla að leyfa Age að tilkynna hvort hann verði í hópnum
Kolbeinn Finns: Að hafa Freysa sem þjálfara er ótrúlega gott fyrir mig
Birkir Már: Það var enginn að pæla í því að þeir hefðu skorað
Haukur Páll um framtíðina: Ég er ekki hættur í fótbolta
Heimir Guðjóns þarf kraftaverk: Evrópa er búin fyrir okkur
Arnar Grétars vildi skora 7 til 8 mörk: Það hefði enginn sagt neitt við því
Eiður Aron: Þetta var úrslitaleikur fyrir okkur
Hallgrímur: Vantar upp á hugarfarið
Raggi Sig: Karaktersigur
Ómar Ingi segir afsökunarbeiðni dómara ekki duga
Hetjan í Úlfarsárdalnum: Draumur að spila fyrir Ragga
Hemmi Hreiðars: Þetta var upp á líf og dauða
Theodór Elmar: Vorum inn í hálfleik að hrauna yfir hvorn annan
Óskar Hrafn: Seinni hálfleikur var ekki okkur sæmandi
   mið 31. maí 2023 22:36
Sævar Þór Sveinsson
„Ég er vonsvikinn með byrjunina á leiknum“
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ég er vonsvikinn með byrjunina á leiknum. Valur kom tilbúinn í leikinn, annað en við“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, eftir 2-1 tap gegn Val í toppslag Bestu deildarinnar í kvöld.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  2 Valur

Olla byrjaði á bekknum í dag eftir að hafa byrjað alla leiki tímabilsins hingað til. Það var þó ekki að ástæðulausu.

Hún meiddist aðeins í bikarleiknum og gat lítið æft í gær. Sjúkraþjálfarinn gaf grænt ljós á 30 mínútur og hún fékk þær.

Katla Tryggvadóttir fór meidd út af velli í Mjólkurbikarnum í síðustu viku. Nik sagði þó að það væri stutt í hana og að meiðslin væru ekki alvarleg.

Nú á dögunum dróst Þróttur gegn Breiðabliki í 8. liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Aðspurður um möguleika Þróttar í þeim leik hafði hann þetta að segja: „Ef við spilum eins og við byrjuðum leikinn í dag þá verður þetta mjög erfiður leikur. En ef við spilum eins og restina af leiknum þá eigum við möguleika.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner