Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
   sun 31. ágúst 2025 21:51
Kári Snorrason
Dóri Árna: Viljandi ákvað að horfa ekki á þetta aftur
Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks.
Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik heimsótti Víking heim í Víkina fyrr í kvöld. Leikar enduðu með 2-2 jafntefli í stórskemmtilegum leik. Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, mætti í viðtal að leik loknum.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  2 Breiðablik

„Við ætluðum svo sannarlega að vinna þegar við mættum hingað. En þegar við lentum marki og manni undir gegn frábæru liði, þá tökum við stigið.“

Viktor Karl var rekinn af velli þegar stutt var liðið af síðari hálfleik.
„Ég viljandi ákvað að horfa ekki á þetta aftur. Mér fannst þetta klaufalegt hjá Viktori Karli, of lengi á boltanum og flækist í honum. Mér datt aldrei í hug að það væri að koma rautt spjald, kannski sá ég þetta ekki nægilega vel.“

Bæði mörk Breiðabliks komu úr föstum leikatriðum, þar sem sending kemur á fjærsvæðið á Damir Muminovic sem skallar fyrir markið.
„Eiður Ben var búinn að kortleggja hvernig þeir verjast föstum leikatriðum vel. Þú mátt kíkja í Ipadinn hjá okkur, þetta var beint af æfingasvæðinu.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir