Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mið 02. október 2013 17:00
Fótbolti.net
Úrvalslið ársins: Fjórir frá Íslandsmeisturunum
Guðmann Þórisson átti mjög gott sumar.
Guðmann Þórisson átti mjög gott sumar.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Viðar Örn Kjartansson.
Viðar Örn Kjartansson.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Fótbolti.net hefur valið úrvalslið ársins í Pepsi-deildinni að sínu mati. Á hverjum einasta leik deildarinnar var fréttaritari frá síðunni. Margir gerðu tilkall til þess að vera í liðinu en á endanum var eftirfarandi lið valið ásamt sjö varamönnum.



Kristinn Jónsson og Björn Daníel Sverrisson voru einnig í úrvalsliðinu í fyrra. Hannes Þór Halldórsson og Halldór Orri Björnsson voru í úrvalsliðinu 2011 og eru aftur þetta árið.

Lið ársins:
Hannes Þór Halldórsson - KR

Jóhann Laxdal - Stjarnan
Grétar Sigfinnur Sigurðarson - KR
Guðmann Þórisson - FH
Kristinn Jónsson - Breiðablik

Björn Daníel Sverrisson - FH
Baldur Sigurðsson - KR
Halldór Orri Björnsson - Stjarnan

Gary Martin - KR
Atli Viðar Björnsson - FH
Viðar Örn Kjartansson - Fylkir



Gunnleifur Gunnleifsson - Breiðablik
Matt Garner - ÍBV
Sverrir Ingi Ingason - Breiðablik
Michael Præst - Stjarnan
Haukur Páll Sigurðsson - Valur
Hólmbert Aron Friðjónsson - Fram
Chukwudi Chjiundu - Þór

Sjá einnig:
Lið ársins 2012
Lið ársins 2011
Athugasemdir
banner
banner