banner
miđ 02.okt 2013 17:00
Fótbolti.net
Úrvalsliđ ársins: Fjórir frá Íslandsmeisturunum
watermark Guđmann Ţórisson átti mjög gott sumar.
Guđmann Ţórisson átti mjög gott sumar.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
watermark Viđar Örn Kjartansson.
Viđar Örn Kjartansson.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Fótbolti.net hefur valiđ úrvalsliđ ársins í Pepsi-deildinni ađ sínu mati. Á hverjum einasta leik deildarinnar var fréttaritari frá síđunni. Margir gerđu tilkall til ţess ađ vera í liđinu en á endanum var eftirfarandi liđ valiđ ásamt sjö varamönnum.Kristinn Jónsson og Björn Daníel Sverrisson voru einnig í úrvalsliđinu í fyrra. Hannes Ţór Halldórsson og Halldór Orri Björnsson voru í úrvalsliđinu 2011 og eru aftur ţetta áriđ.

Liđ ársins:
Hannes Ţór Halldórsson - KR

Jóhann Laxdal - Stjarnan
Grétar Sigfinnur Sigurđarson - KR
Guđmann Ţórisson - FH
Kristinn Jónsson - Breiđablik

Björn Daníel Sverrisson - FH
Baldur Sigurđsson - KR
Halldór Orri Björnsson - Stjarnan

Gary Martin - KR
Atli Viđar Björnsson - FH
Viđar Örn Kjartansson - FylkirGunnleifur Gunnleifsson - Breiđablik
Matt Garner - ÍBV
Sverrir Ingi Ingason - Breiđablik
Michael Prćst - Stjarnan
Haukur Páll Sigurđsson - Valur
Hólmbert Aron Friđjónsson - Fram
Chukwudi Chjiundu - Ţór

Sjá einnig:
Liđ ársins 2012
Liđ ársins 2011
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía