Man City, Man Utd og Arsenal á eftir Etta Eyong - Milan hefur áhuga á Zirkzee - Bayern í viðræðum um bakvörð
   fim 15. ágúst 2019 14:30
Elvar Geir Magnússon
Napoli að landa Lozano
Napoli er að kaupa mexíkóska landsliðsmanninn Hirving Lozano frá PSV Eindhoven á 42 milljónir punda.

Hann verður dýrasti leikmaður í sögu Napoli.

Ítalskir fjölmiðlar segja að allt sé frágengið varðandi kaupin en leikmaðurinn fari ekki í læknisskoðun fyrr en í byrjun næstu viku.

Lozano er 24 ára sóknarleikmaður sem skorað hefur 35 mörk í 60 leikjum fyrir PSV og 9 í 35 fyrir Mexíkó.
Athugasemdir
banner
banner