Guehi til sölu - Everton hafnaði fyrirspurnum í Branthwaite - Wharton falur fyrir 70 milljónir
banner
   sun 10. nóvember 2019 05:55
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Ítalía í dag - Hvað gerir AC Milan gegn Juventus?
Það verður mikið um að vera í ítalska boltanum í dag eins og oft er á sunnudögum. Sex leikir eru á dagskránni og deginum lýkur með stórleik.

Í fyrsta leik dagsins fær Cagliari, Fiorentina í heimsókn. Flautað verður til leiks klukkan 11:30.

Klukkan 14:00 fara fram þrír leikir. Lazio tekur á móti Lecce, Udinese fær Spal í heimsókn og Sampdoria mætir Atalanta,

Parma sem situr í 10. sæti fær Roma í heimsókn sem er í toppbaráttu, viðureign liðanna hefst klukkan 17:00.

Lokaleikur dagsins er stórleikur, þá fær Juventus, AC Milan í heimsókn. AC Milan er alls ekki í góðum málum, þeir sitja í 12. sæti deildarinnar. Flautað verður til leiks í þessum stórleik klukkan 19:45.

Sunnudagur 10. nóvember.
11:30 Cagliari - Fiorentina
14:00 Lazio - Lecce
14:00 Udinese - Spal
14:00 Sampdoria - Atalanta
17:00 Parma - Roma (Stöð 2 Sport 3)
19:45 Juventus - AC Milan (Stöð 2 Sport)
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 7 5 0 2 18 8 +10 15
2 Napoli 7 5 0 2 12 7 +5 15
3 Roma 7 5 0 2 7 3 +4 15
4 Milan 6 4 1 1 9 3 +6 13
5 Juventus 6 3 3 0 9 5 +4 12
6 Atalanta 6 2 4 0 11 5 +6 10
7 Bologna 6 3 1 2 9 5 +4 10
8 Sassuolo 7 3 1 3 8 8 0 10
9 Como 6 2 3 1 7 5 +2 9
10 Cremonese 6 2 3 1 7 8 -1 9
11 Cagliari 6 2 2 2 6 6 0 8
12 Udinese 6 2 2 2 6 9 -3 8
13 Torino 7 2 2 3 6 13 -7 8
14 Lazio 6 2 1 3 10 7 +3 7
15 Lecce 7 1 3 3 5 10 -5 6
16 Parma 6 1 2 3 3 7 -4 5
17 Verona 7 0 4 3 2 9 -7 4
18 Fiorentina 6 0 3 3 4 8 -4 3
19 Pisa 7 0 3 4 3 10 -7 3
20 Genoa 6 0 2 4 3 9 -6 2
Athugasemdir