Man Utd og Chelsea leiða baráttuna um 63 milljóna punda Gyökeres - United hefur áhuga á Gortezka og Sane - Samningi Neymar gæti verið rift
   mán 28. júní 2010 05:55
Hörður Snævar Jónsson
Stuðningsmenn Breiðabliks með fund vegna Skotlands ferðar
Mynd: Fótbolti.net - Þórdís Inga Þórarinsdóttir
Allir þeir sem hafa áhuga á því að fara til Skotland og fylgjast með leik Motherwell og Breiðabliks í Evrópukeppninni fimmtudaginn 15. júlí eru hvattir til að mæta á fund í Smáranum í kvöld klukkan 20:15.

Flogið verður frá Keflavík miðvikudaginn 14. júlí kl.23.55. Lent í Glasgow 03.05 um nóttina (eða morguninn eftir því hvernig á það er litið)

Flogið frá Glasgow eftir leik um eða eftir miðnætti. Lent í Keflavík um 03.00.

Við vitum að þetta er ekki skemmtilegasti tími í heimi en við erum búnir að kannað markaðinn og það er mjög erfitt að fá flugvél leigða á þessum tíma. Ef við förum á öðrum tíma er verðið mun hærra.
banner
banner