Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
   fim 01. júní 2023 22:15
Elvar Geir Magnússon
Rúnar Kristins: Hann spilaði í dag en sjáum hvað gerist næst
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
3-3 jafnteflisleikur Fylkis og KR var ansi kaflaskiptur. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var spurður að því eftir leikinn hvort hann væri ánægður með stigið?

„Já ég held að þetta hafi verið sanngjarnt jafntefli. Þetta var mjög kaflaskipt," sagði Rúnar sem var þó ósáttur við að sínir menn hafi hleypt Fylki inn í leikinn eftir að hafa verið með stjórnina.

Lestu um leikinn: Fylkir 3 -  3 KR

Aron Snær Friðriksson var aftur í markinu. Er hann orðinn aðalmarkvörður KR?

„Maður gefur það aldrei upp. Simen er og hefur verið númer eitt. Aron stóð sig vel síðast, hélt hreinu og við ákváðum að gefa honum annan leik. Við erum með tvo mjög góða markmenn og það er samkeppni á milli þeirra. Ég sem þjálfari vill ekki vera að skipta alltaf um markvörð. Simen fór í smá frí og Aron fékk tækifæri og spilaði vel. Hann spilaði aftur í dag en sjáum hvað gerist í næsta leik."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan en Rúnar ræðir þar meðal annars um 3-4-3 leikkerfi KR.
Athugasemdir
banner