Arsenal reynir við Kounde - Vardy orðaður við Wrexham - Antony gæti verið áfram hjá Betis
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net
Bestur í Mjólkurbikarnum: Gerði þrennu fyrir KR nýorðinn 15 ára
Elmar Cogic: Allir góðir hlutir taka tíma
Sölvi: Neita að trúa því að það séu einhver þreytumerki á okkur
Magnús Már: Þetta er það sem gerist ef það er trú og liðsheild
Alex Freyr: Gleymist í umræðunni að við erum með hörkulið
„Fúlt að tapa fótboltaleik ef við getum kallað þetta fótboltaleik"
Þórsvöllur er gryfja - „Elska þetta vallarstæði"
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
Dóri Árna: Hefði sagt það sama við þig
Óli Valur: Töluvert minna baul en ég bjóst við
Heimir Guðjóns eftir fyrsta stigið: Einhverstaðar verðum við að byrja
Jökull: Svona 300 augnablik sem maður getur tekið
Höskuldur hetjan í lokin: Var búinn að hlaða fótinn helvíti illa
Óskar Hrafn: Ég er alltaf geggjaður
Túfa: Verð gráhærður að bíða eftir að liðið haldi hreinu
Haddi: Ekki sóknarleikurinn sem er vandamálið
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
   sun 01. júlí 2018 18:24
Elvar Geir Magnússon
Gústi Gylfa: Var erfitt að komast í gegnum KA
Oliver ætti að geta spilað næsta leik
Markalaust á Akureyri.
Markalaust á Akureyri.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik náði ekki að vinna KA á Akureyri í kvöld þrátt fyrir að vera manni fleiri stóran hluta leiksins.

Lestu um leikinn: KA 0 -  0 Breiðablik

„Eins og leikurinn þróaðist hefðum við getað fengið öll stigin, einum fleiri í 40 mínútur. Við hefðum getað skapað fleiri færi en KA-menn gerðu vel, unnu vel saman og markvörðurinn þeirra átti frábæran leik," sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks.

„Það var erfitt að sækja á þétta KA-mennina. Það var erfitt að komast í gegnum þá og þeir sýndu mikinn karakter manni færri. Þeir eiga hrós skilið."

Oliver Sigurjónsson var ekki með Blikum í dag vegna meiðsla. Ágúst segir að meiðsli hans séu minniháttar og vonast til að hann spili næsta leik.

Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan en beðist er velvirðingar á döprum hljóðgæðum.
Athugasemdir
banner
banner