Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
   fim 01. október 2020 17:30
Magnús Már Einarsson
Berglind á mark mánaðarins í september
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Le Havre, hefur verið verðlaunuð fyrir að eiga mark september mánaðar í frönsku úrvalsdeildinni.

Berglind skoraði jöfnunarmarkið gegn Paris um síðustu helgi.

Fjögur mörk voru tilnefnd sem mark mánaðarins og Berglind vann kosninguna með 76% atkvæða.

Hér að neðan má sjá mörkin en markið hjá Berglindi er númer þrjú í röðinni á myndbandinu.


Athugasemdir
banner