Allegri orðaður við Man Utd - Modric að framlengja við Real Madrid
banner
   mán 03. febrúar 2020 22:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Guardiola: Eigandi deildarinnar skipulagði nýjan sigurvegara hennar
Mynd: Getty Images
Pep Guardiola, stjóri City, var með áhugavert skot á stjórnarmenn ensku úrvalsdeildarinanr eftir 2-0 tap á útivelli gegn Tottenham í gær.

Tapið þýddi að City er 22 stigum á eftir Liverpol þegar þrettán umferðir eru eftir af deildarkeppninni.

Guardiola vill meina að að úrvalsdeildin hafi skipulagt hlutina þannig að nýtt lið myndi lyfta deildartitlinum í ár. Football365 vakti athygli á þessum áhugaverðum ummælum:

„Fyrir tveimur leiktíðum þá sagði eigandi deildarinnar að þeta gæti ekki gerst aftur, það væri ekki gott fyrir úrvalsdeildina ef City myndi vinna deildina eins og það gerði það tímabilið, með 100 stigum," sagði Guardiola í viðtali eftir leikinn í gær.

„Núna er það Liverpool sem þú þarft að hafa áhyggjur af ef þú ert eigandi deildarinnar," bætti Guardiola við.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 37 27 7 3 93 33 +60 88
2 Arsenal 37 27 5 5 89 28 +61 86
3 Liverpool 37 23 10 4 84 41 +43 79
4 Aston Villa 37 20 8 9 76 56 +20 68
5 Tottenham 37 19 6 12 71 61 +10 63
6 Chelsea 37 17 9 11 75 62 +13 60
7 Newcastle 37 17 6 14 81 60 +21 57
8 Man Utd 37 17 6 14 55 58 -3 57
9 West Ham 37 14 10 13 59 71 -12 52
10 Brighton 37 12 12 13 55 60 -5 48
11 Bournemouth 37 13 9 15 53 65 -12 48
12 Crystal Palace 37 12 10 15 52 58 -6 46
13 Wolves 37 13 7 17 50 63 -13 46
14 Fulham 37 12 8 17 51 59 -8 44
15 Everton 37 13 9 15 39 49 -10 40
16 Brentford 37 10 9 18 54 61 -7 39
17 Nott. Forest 37 8 9 20 47 66 -19 29
18 Luton 37 6 8 23 50 81 -31 26
19 Burnley 37 5 9 23 40 76 -36 24
20 Sheffield Utd 37 3 7 27 35 101 -66 16
Athugasemdir
banner
banner
banner