Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
banner
   fim 16. maí 2024 23:14
Kári Snorrason
Brynjar Björn ánægður með frammistöðuna: Breytir því ekki að við dettum út úr bikarnum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Grindavík tók á móti ríkjandi Íslands- og bikarmeisturum Víkings í Safamýrinni fyrr í kvöld.
Leikar enduðu 4-1 en það gefur ekki alveg rétta mynd af leiknum, Grindavík minnkuðu muninn í 2-1 og voru ekki langt frá því að jafna leikinn. Brynjar Björn þjálfari Grindavíkur mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Grindavík 1 -  4 Víkingur R.

„Erfiður leikur Víkingar eru með gott lið, þeir geta skipt út 6 mönnum frá síðasta leik og það sér ekki á liðinu. Ég er þokkalega ánægður með frammistöðuna frá mínum mönnum. Ef við værum „effektívari" fyrir framan markið þá hefðum við getað jafnað 1-1 og mögulega 2-2."

„Við gerðum það sem við lögðum upp með fyrstu 70 mínúturnar, við ákváðum að koma aðeins framar á völlinn þegar það voru 20 mínútur eftir og það skapar erfiðar stöður fyrir bakverðina.
Við vorum heilt yfir fínir en það breytir því ekki að við dettum út úr bikarnum."


Grindvíkingar hafa fengið Safamýrina að láni frá Víkingum vegna aðstæðnanna í Grindavík

„Við komum hérna til Grindavíkur á Víkingssvæðið og fáum þá í heimsókn, það er búið að vera flott við erum ennþá að koma okkur fyrir í Safamýrinni."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner