Arnar Þór Viðarsson fyrrum landsliðsþjálfari Íslands er að taka við starfi sem íþróttastjóri belgíska félagsins Gent.
Fjölmiðlamaðurinn Sacha Tavolieri greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum X. Arnar hefur starfað sem þjálfari unglingaliðs Gent.
Fjölmiðlamaðurinn Sacha Tavolieri greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum X. Arnar hefur starfað sem þjálfari unglingaliðs Gent.
Arnar var rekinn sem landsliðsþjálfari í fyrra en hann hafði einnig starfað sem yfirmaður fótboltamála hjá KSÍ.
Arnar hefur lengi búið í Belgíu en þar lék hann á atvinnumannaferlinum og stýrði svo Cercle Brugge og var bráðabirgðastjóri hjá Lokeren.
???? Infos #KAAGent :
— Sacha Tavolieri (@sachatavolieri) May 17, 2024
???? Buffalos are set to appoint Ardar Vidarsson as new sports director. Ex-U23 coach of Jong Gent could here receive big responsibilities.
?? Wait&See ! #mercato #JPL pic.twitter.com/idPAyH9I6i
Athugasemdir