Tottenham vill McTominay - Napoli reynir við Mainoo í janúar - Villa í viðræðum við Rogers um nýjan samning
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
   sun 05. júní 2016 23:19
Magnús Þór Jónsson
Arnar: Þurfum að vera beittari fram á við
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Blikar misstu sæti sitt á toppi Pepsideildar í kvöld með 0-1 tapi fyrir FH á Kópavogsvelli.  Arnar þjálfari hafði þetta að segja.

"Mér fannst FH-ingarnir koma betur inn í leikinn og betri fyrstu 10 mínúturnar, eftir það vorum við betri í fyrri hálfleik og allan seinni hálfleikinn.  Þeir vörðust bara og pökkuðu í vörn en gerðu það mjög vel."

Blikar voru mikið með boltann í leiknum, taldi Arnar það vera plan FH-inga eða eitthvað sem gerðist í leiknum sjálfum?

"Ef ég þekki FH-inga rétt þá vilja þeir vera með boltann, ég met það þannig að við höfum verið sterkari.  Það sem við þurfum að laga er að vera beittari fram á við."

12 stig eftir 7 umferðir, er það á pari við væntingar í Kópavoginum hingað til?

"Nei, en þetta er einn pakki og flestir búnir að tapa mörgum stigum.  Við hefðum viljað vera með fleiri stig eins og fleiri lið.  Ef að við spilum eins og við gerðum í kvöld fáum við fullt af stigum"

Nánar er rætt við Arnar í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir
banner