Arsenal orðað við fjóra sóknarmenn - Real Madrid að sækja bróður Mbappe líka - Zidane efstur á lista Ratcliffe - Barcelona á eftir De Gea
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
Alexandra í skýjunum: Það væri galið að setja hann ekki í svæðið
Hildur: Í augnablikinu vissi ég ekki að það kæmi mark úr því
Fyrsta landsliðsmarkið kom á besta tíma - „Ólýsanleg tilfinning"
Gunnhildur: Ætlað mér að vera styrktarþjálfari í svona tíu ár
Sædís: Þurfum að vera rólegri á boltanum og þora
Hefði frekar verið til í Valsvöllinn - „Eitthvað sem ég þarf að laga fyrir næsta leik"
Guðrún: Það voru Blikalög í rútunni á leiðinni og allir pepp
Alexandra: Er svo hógvær að ég segi að þetta sé sjálfsmark
Þrumuræða Þorvaldar gerði útslagið: Fyrst og fremst tilfinningar frá mér
Sveindís beðið lengi - „Erfitt að segja hvenær maður kæmist aftur í fótbolta"
Steini: Svona atriði sem skipta gríðarlega miklu máli
Telma: Það var kannski smá mikið að gera á köflum
Olla: Pirrandi og svekkjandi að ná ekki að nýta að vera manni fleiri
Tveir í Serbíu með 'Antonsdóttir' á bakinu - „Mjög gaman að sjá þá"
banner
   sun 05. júní 2016 23:19
Magnús Þór Jónsson
Arnar: Þurfum að vera beittari fram á við
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Blikar misstu sæti sitt á toppi Pepsideildar í kvöld með 0-1 tapi fyrir FH á Kópavogsvelli.  Arnar þjálfari hafði þetta að segja.

"Mér fannst FH-ingarnir koma betur inn í leikinn og betri fyrstu 10 mínúturnar, eftir það vorum við betri í fyrri hálfleik og allan seinni hálfleikinn.  Þeir vörðust bara og pökkuðu í vörn en gerðu það mjög vel."

Blikar voru mikið með boltann í leiknum, taldi Arnar það vera plan FH-inga eða eitthvað sem gerðist í leiknum sjálfum?

"Ef ég þekki FH-inga rétt þá vilja þeir vera með boltann, ég met það þannig að við höfum verið sterkari.  Það sem við þurfum að laga er að vera beittari fram á við."

12 stig eftir 7 umferðir, er það á pari við væntingar í Kópavoginum hingað til?

"Nei, en þetta er einn pakki og flestir búnir að tapa mörgum stigum.  Við hefðum viljað vera með fleiri stig eins og fleiri lið.  Ef að við spilum eins og við gerðum í kvöld fáum við fullt af stigum"

Nánar er rætt við Arnar í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir
banner
banner
banner