Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
Gísli Laxdal: Ég potaði honum inn hundrað prósent
Viktor varð ekki stressaður: Kennie stendur fyrir sínu
Lárus Orri: Áttum okkur á því að þetta er bara einn sigur
Láki: Þurfum að hafa meira fyrir því að skora mörk
Rúnar Kristins: Það bjargaði okkur alveg
Aðstaðan kom Caulker skemmtilega á óvart - „Frábær vettvangur til að læra, þróa minn feril og hjálpa liðinu“
Frá Ólafsvík á EM - „Maður er í þeim forréttindahópi"
Draumurinn rættist núna eftir svekkjandi tíðindi 2022
Upplifir fyrsta stórmótið með Íslandi - „Eiginlega engin orð fyrir það"
Skelltu sér í sjóinn og fengu góðan mat - „Bara flottara í persónu"
   fim 05. júlí 2018 22:46
Stefán Marteinn Ólafsson
Rafn Markús: Sterkt að ná í stigið á heimavelli
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Njarðvíkingar féngu Ólafsvíkinga í heimsókn í Inkasso-deildinni í kvöld og náðu í sterkt stig.

„Sterk og líka á heimavelli að ná í stigið , við erum búnir að vera í basli hérna á heimavelli og fínt að fá stig á móti líka sterku liði."

Lestu um leikinn: Njarðvík 1 -  1 Víkingur Ó.

Njarðvíkingar áttu í basli í fyrri hálfleik á móti sprækum Ólafsvíkingum en komu sterkari út í seinni hálfleikinn.

„Við vorum frábærir í seinni hálfleik, vorum miklu betra liðið á vellinum og gerðum vel."
„Þeir áttu fínan fyrri hálfleik og við náum að matcha þá ágætlega en svo náum við að skora sem er mjög mikilvægt."


Víkingar fá rautt spjad á 81. mín eftir baráttu milli Gonzalo Zamorano og Brynjar Freyrs en hvernig lá þetta fyrir Rabba?

„Ég sé það ekki, samkvæmt því sem þeir tala um að þá sparkar hann í hausinn á honum, ég veit ekki hvort það sé rétt eða ekki."

Aðspurður um hvort að það væru einhverjar breytingar væntanlegar hjá Njarðvíkingum í glugganum sem opnar í næstu viku hafði Rabbi um þetta að segja:

„Ég veit það ekki, það er ekkert komið á hreint."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
 

Athugasemdir
banner