Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
   fim 05. júlí 2018 22:46
Stefán Marteinn Ólafsson
Rafn Markús: Sterkt að ná í stigið á heimavelli
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Njarðvíkingar féngu Ólafsvíkinga í heimsókn í Inkasso-deildinni í kvöld og náðu í sterkt stig.

„Sterk og líka á heimavelli að ná í stigið , við erum búnir að vera í basli hérna á heimavelli og fínt að fá stig á móti líka sterku liði."

Lestu um leikinn: Njarðvík 1 -  1 Víkingur Ó.

Njarðvíkingar áttu í basli í fyrri hálfleik á móti sprækum Ólafsvíkingum en komu sterkari út í seinni hálfleikinn.

„Við vorum frábærir í seinni hálfleik, vorum miklu betra liðið á vellinum og gerðum vel."
„Þeir áttu fínan fyrri hálfleik og við náum að matcha þá ágætlega en svo náum við að skora sem er mjög mikilvægt."


Víkingar fá rautt spjad á 81. mín eftir baráttu milli Gonzalo Zamorano og Brynjar Freyrs en hvernig lá þetta fyrir Rabba?

„Ég sé það ekki, samkvæmt því sem þeir tala um að þá sparkar hann í hausinn á honum, ég veit ekki hvort það sé rétt eða ekki."

Aðspurður um hvort að það væru einhverjar breytingar væntanlegar hjá Njarðvíkingum í glugganum sem opnar í næstu viku hafði Rabbi um þetta að segja:

„Ég veit það ekki, það er ekkert komið á hreint."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
 

Athugasemdir
banner
banner