Koné fer til Manchester - Zirkzee fær loforð frá Roma - Chelsea og Villa skoða Santi Castro - John Terry til Oxford? - Aké eftirsóttur
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
   mið 05. september 2018 20:46
Valur Gunnarsson
Gulli Jóns: Ég tel okkur vera með betra lið en Hauka og Leikni
Gulli var svekktur eftir leik
Gulli var svekktur eftir leik
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Frammistaðan var mikil vonbrigði. Fyrir utan fyrstu mínúturnar í sitthvorum hálfleiknum var bara annað lið sem vildi þetta meira. Við höfum sé meiri gæða fótboltaleik í Breiðholtinu áður en hugarfar míns liðs voru mikil vonbriðgi.

Sagði Gunnlaugur Jónsson eftir 2-1 tap gegn Leiknismönnum fyrr í kvöld.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 2 -  1 Þróttur R.

Við reyndum aðeins að lyfta þessu upp í seinni háfleik. Ekkert aðallega með varnarleikinn heldur líka sóknarleikinn. Þetta flæði sem hefur verið undanfarið sást ekki. Við missum okkar hættulegasta mann, Jesper, út en attitjútið er vonbrigði sem maður tekur út í þessum leik. Við erum með betra fótboltalið en Haukar og Leiknir en það þarf að fyglja vilji.

Þróttur var búið að vera á mikilli siglingu undanfarið en hefur nú tapað tveimur leikjum í röð og eru endanlega úr séns á Pepsídeildarsæti.

Þetta er gríðarlega svekkjandi. Við vorum á góðu skriði en í leikjum á undan vorum við að vinna í uppbótatíma en við skorum urmul af mörkum og erum óstöðvandi en fáum á fésið á móti Haukum sem barði okkur bara.

Það er gríðarlega mikilvægt að enda þetta mót vel. Við höfum nægan tíma til að undirbúa næsta leik vel. Við eigum erfiða leiki framundan en vonandi endum við þetta á góðum nótum.



Athugasemdir
banner
banner
banner