Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   fös 06. maí 2022 13:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Jón Gísli framlengir við ÍA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í dag var tilkynnt að Jón Gísli Eyland Gíslason hefði skrifað undir samning sem gildir út tímabilið 2023.

Jón Gísli gekk í raðir ÍA fyrir tímabilið 2019 og hefur komið við sögu í 45 deildarleikjum. Þar af allar 270 mínúturnar í upphafi tímabilsins 2022.

Jón Gísli, sem er tvítugur, gekk í raðir ÍA frá uppeldisfélagi sínu Tindastóli. Hann hefur spilað sem hægri bakvörður á þessu tímabili en getur einnig spilað inn á miðsvæðinu.

Hann á að baki 32 leiki fyrir yngri landsliðin, þar af 21 leik fyrir U17.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner