Það ríkti sannkölluð sumargleði á Origo vellinum þegar Valur mætti ÍA í rjómablíðu. Að vanda sáu Fálkarnir um grillið, boðið var upp á leiki fyrir krakkana og hituðu strákarnir í ClubDub upp mannskapinn fyrir leik.
Athugasemdir