Wharton til Real Madrid - Chelsea vill Vini - Sunderland horfir til Barcelona - Sterling að losna úr prísundinni?
   mán 06. júlí 2020 14:00
Hafliði Breiðfjörð
Myndir: Stemmning á Origo-vellinum fyrir leik Vals og ÍA
Það ríkti sannkölluð sumargleði á Origo vellinum þegar Valur mætti ÍA í rjómablíðu. Að vanda sáu Fálkarnir um grillið, boðið var upp á leiki fyrir krakkana og hituðu strákarnir í ClubDub upp mannskapinn fyrir leik.
Athugasemdir
banner