Glasner efstur á blaði hjá Man Utd - Rashford fær endurkomuleið á Old Trafford - Juventus ræðir við Liverpool um Chiesa
   mán 05. janúar 2026 17:30
Elvar Geir Magnússon
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Fluttu eftir erfitt ár hjá fjölskyldunni
Mynd: EPA
Það er nýtt ár gengið í garð og stemningin mikil.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Fluttu norður eftir erfitt ár hjá fjölskyldunni (fös 02. jan 11:10)
  2. Talinn langlíklegastur til að taka við Chelsea (fim 01. jan 12:51)
  3. Liverpool greiðir 43 milljónir punda - United undirbýr sölu á Bruno (fös 02. jan 10:11)
  4. Hvað kom fyrir manninn sem var alltaf við hlið Klopp? (þri 30. des 14:00)
  5. Maresca hættur hjá Chelsea (Staðfest) (fim 01. jan 12:30)
  6. Amorim: Alltof dýrt að spila leikkerfið sem ég vil (sun 04. jan 09:00)
  7. Skapaði Maresca ósætti til að taka við Man City? (fim 01. jan 14:31)
  8. Brjálaðir út af lokaflautinu gegn Arsenal (lau 03. jan 22:14)
  9. Neville skilur ekkert í Amorim: Af hverju ertu að þessu? (fim 01. jan 07:00)
  10. Tvö stór þjálfarastörf á landinu laus þegar nýtt ár er að ganga í garð (þri 30. des 09:30)
  11. Frá Víkingi til Álaborgar (Staðfest) (lau 03. jan 07:00)
  12. Kári varar Arnar við: Hætt við því að við finnum ekki okkar besta lið (fös 02. jan 15:00)
  13. Liverpool býður í Camavinga - Barist um Semenyo (mán 29. des 09:15)
  14. Varð pirraður þegar átti að taka hann út af í Bose-bikarnum (mán 29. des 13:45)
  15. Maresca sagði ekki orð áður en hann fór (lau 03. jan 11:44)
  16. Liverpool og Man Utd á eftir ungum framherja - Rodrygo vill fara (lau 03. jan 11:00)
  17. Arne Slot: Þetta er líklega vítaspyrna og rautt spjald (fim 01. jan 20:58)
  18. Þrjú íslensk félög höfðu samband við Ara - „Var mjög lengi óvissa" (fös 02. jan 16:53)
  19. Gummi Magg kveður Fram (Staðfest) (fös 02. jan 18:22)
  20. Víði Sig sagt upp hjá Morgunblaðinu (mán 29. des 13:27)

Athugasemdir
banner
banner
banner