Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
Árni Marínó: Einhver örvænting þessir boltar hjá þeim
Lárus Orri: Förum ekki á útivöll og óskum eftir því að fá svart gúmmí í gervigrasið
Áhyggjulaus þrátt fyrir tvö töp í röð - „Skagamenn verða að eiga það við sjálfa sig“
Alex Freyr: Viljum enda í topp 6
Jökull: Vorum hægir og fyrirsjáanlegir
Spenntur fyrir nýjum leikmanni sem verður kynntur á morgun
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
Skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum með skoti fyrir aftan miðju
Siggi Hall: Þeir brotnuðu og við gengum á lagið
Haddi eftir 5-0 tap: Svekktir fyrsta klukkutímann á leiðinni heim
Björn Daníel skaut á „gömlu kallana“ í Stúkunni - „Aldrei spilað á svona góðu grasi“
Kjartan Henry: Hlakka til að horfa á leikinn aftur
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
Rúnar: Ætlum ekki að fara grenja yfir því að hafa tapað
Partí á Ísafirði í kvöld - „Vonandi sletta þeir aðeins úr klaufunum"
Alli Jói: Pabbi hringdi í mig og skammaði mig eftir leik
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
   fös 06. september 2019 23:46
Oddur Stefánsson
Helgi: Það hafa nokkur lið haft samband
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Helgi Guðjónsson er án efa einn efnilegasti leikmaður landsins um þessar mundir og hefur hann verið að leika með Fram í Inkasso deild karla á þessari leiktíð þar sem hann hefur skorað 12 mörk í 20 leikjum.

„Ég er virkilega ánægður með að ná í sigur, það er langt síðan við unnum síðast og mikilvægt fyrir liðið að ná í þrjú stig í dag."

Helgi hefur verið orðaður burt frá Fram eftir að tímabilinu líkur og var hann þá aðallega orðaður við Víking R. þar sem Arnar Gunnlaugsson hefur verið að gefa ungum leikmönnum sénsinn.

„Það er ekki neitt eins og er ég ætla að klára tímabilið hér og það er ekkert meira að frétta af þeim málum eins og er. Það kemur í ljós, það hafa einhver lið haft samband."

Fram mætir Þór í næstu umferð þar sem Framar vilja eflaust hefna fyrir 3 - 0 tapið gegn Þór fyrr á leiktíðinni.


Athugasemdir
banner