Greenwood orðaður við Liverpool - Bournemouth vill Nwaneri lánaðan - Glasner ræðir við Palace áður en hann tekur ákvörðun
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   fim 08. júlí 2021 20:59
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Björn Daníel: Undir mér komið að geta eitthvað núna
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
„Það var erfitt að brjóta þá niður, ágætis lið og gott að Lenny náði að stökkva hæst í teignum og skora. Við hefðum getað skorað eitt í fyrri hálfleik en sætt að ná þessu í lokin," sagði Björn Daníel Sverrisson, leikmaður FH, eftir sigur gegn Sligo Rovers í kvöld.

„Við náum þessu eina marki og það er mikilvægt. Útivallarmörk telja ekkert lengur og það er mikilvægt að vera yfir í einvíginu áður en við förum út."

Lestu um leikinn: FH 1 -  0 Sligo Rovers

„Evrópuleikir eru svona"
Getiði verið sáttir með heildarframmistöðuna?

„Já, mestmegnis. Mér fannst við öflugri í fyrri hálfleik en einhvern part af seinni hálfleik vorum við ekki nógu góðir. Evrópuleikir eru svona, þú nærð góðum köflum og svo koma slæmir kaflar. Það er bara að 'stick through it' þessa slæmu kafla, við gerðum það og það var gott."

Vissi að hann myndi ekki spila mikið
Þú varst á bekknum í upphafi móts en hefur spilað síðustu leiki liðsins eftir að Óli tók við. Hvernig er skrokkurinn og standið á þér?

„Það er allt í lagi. Ég er búin að berjast við ákveðin meiðsli, ég var eiginlega allt síðasta tímabil með pirrandi meiðsli í hnénu sem aftraði því að ég gat beitt mér 100%. Það hélt áfram í vetur, ég lenti tvisvar í sóttkví og það aftraði því að ég næði að koma því í lag. Þetta stopp og allt þetta dæmi. Ég er smá aumur í hnénu eftir síðustu tvær vikur, leiki og æfingar. Það er gott að við fáum viku í hvíld núna."

„Það er að sjálfsögðu gott að vera byrjaður að spila aftur. Ég vissi það alveg í byrjun tímabilsins að ég myndi ekki spila mikið en það var alltaf planið að koma sterkur inn í seinni partinn og það er undir mér komið að geta eitthvað núna,"
sagði Björn að lokum.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner