Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
   mán 08. júlí 2024 22:23
Haraldur Örn Haraldsson
Úlfur Ágúst: Ég hlusta á það sem Heimir segir og geri það
Mynd: Fótbolti.net - J.L.

Úlfur Ágúst Björnsson leikmaður FH skoraði eina mark heimamanna í dag þegar FH gerði 1-1 janftefli við KA á Kaplakrika í kvöld.


Lestu um leikinn: FH 1 -  1 KA

„Mér fannst að við hefðum bara átt að klára þetta og fá öll þrjú stigin. Við vorum nálægt því í lokin og mér langaði í öll þrjú."

Leikurinn var frekar jafn lengi og það var harka í honum. 

„Eins og þú segir þá var bara mikil harka og leikurinn svona kaflaskiptur inn á milli, mikið tempó í honum. Það var gott að spila leikinn og þetta hefði getað farið betur í dag en svona er þetta bara."

Úlfur spilaði fyrri hálfleikinn djúpur á miðjunni. Það þótti frekar óvanalegt þar sem Úlfur spilar yfirleitt sem fremsti maður.

„Ég bara hlusta á það sem Heimir segir, og ég geri það bara. Ég bara sinni því og svo fer bara eftir hvernig leikurinn þróast. Við erum bara að spila svona ákveðin kerfi inn á milli, við spiluðum svipað á móti Breiðablik og héldum því áfram."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner