Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson hefur skapað sér miklar vinsældir hjá stuðningsmönnum Brann.
Blaðamaðurinn Anders Pamer hjá Bergens Tidende fjallaði í vikunni um vinsældir Freys en þær sjást til dæmis á nýjum borða sem stuðningsmenn hafa látið gera.
Þar er mynd af Frey og textinn "Freydray I'm in Love" sem er tilvísun í frægt lag með The Cure.
Brann hefur unnið fimm deildarleiki í röð og trónir á toppnum eftir að hafa leikið sex umferðir. Brann hefur þótt spila mjög skemmtilegan fótbolta og leikir liðsins haft hátt skemmtanagildi.
Blaðamaðurinn Anders Pamer hjá Bergens Tidende fjallaði í vikunni um vinsældir Freys en þær sjást til dæmis á nýjum borða sem stuðningsmenn hafa látið gera.
Þar er mynd af Frey og textinn "Freydray I'm in Love" sem er tilvísun í frægt lag með The Cure.
Brann hefur unnið fimm deildarleiki í röð og trónir á toppnum eftir að hafa leikið sex umferðir. Brann hefur þótt spila mjög skemmtilegan fótbolta og leikir liðsins haft hátt skemmtanagildi.
Barten er ikke så aktiv på X, men vi har laget flagg for første gang siden 90-tallet. Vill Brannrus. pic.twitter.com/5uhIwiUfCd
— Barten (@barten_hq) May 7, 2025
Athugasemdir