Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   mán 09. desember 2024 11:00
Hafliði Breiðfjörð
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Eiður Gauti fagnar ásamt Vicente Valor í leiknum um helgina.
Eiður Gauti fagnar ásamt Vicente Valor í leiknum um helgina.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valdimar skoraði tvö gegn FH.
Valdimar skoraði tvö gegn FH.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tveir leikir fóru fram í Bose-mótinu um helgina þar sem Víkingur og KR unnu stórsigra. Nú er hægt að sjá mörkin úr báðum leikjunum á Fótbolta.net.

Í fyrri leiknum unnu Víkingar 1 - 5 sigur á FH í Víkinni en fyrstu fjögur mörk leiksins komu á fyrstu tíu mínútunum. Mörkin úr þeim leik má sjá neðst í fréttinni.

FH 1-5 Víkingur
1-0 Jón Guðni Fjóluson (sjálfsmark)
1-1 Valdimar Þór Ingimundarson
2-1 Valdimar Þór Ingimundarson
3-1 Erlingur Agnarsson
4-1 Tarik Ibrahimagic
5-1 Daði Berg Jónsson

Í hinim leiknum fékk KR lið Aftureldingar í heimsókn í vesturbæinn. Eiður Gauti Sæbjörnsson sem kom til félagsins í vetur frá HK byrjaði leikinn á tveimur mörkum og annar nýliði, Róbert Elís Hlynsson frá ÍR skoraði síðasta markið. Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum að ofan.

KR 5 - 0 Afturelding
1-0 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('17)
2-0 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('22)
3-0 Stefán Árni Geirsson ('28)
4-0 Óðinn Bjarkason ('55)
5-0 Róbert Elís Hlynsson ('70)


Athugasemdir
banner
banner