Chelsea og Liverpool berjast um Upamecano - Real Madrid vill kaupa Yildiz - Hjulmand til Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
Innkastið - Brottrekstur Blika og yfirlýsingar á Hlíðarenda
Gunnar Vatnhamar - Færeyjar á flugi og annar Íslandsmeistaratitill
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
Siggi Höskulds - Besta deildin kallar
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
Kjaftæðið - Landsliðsuppgjör með Kjartani Henry og fyrrum aðstoðarmanni Arnars Gunnlaugs
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
Útvarpsþátturinn - Skjótt skipast veður í lofti
Turnar Segja Sögur: Graeme Souness
   fös 10. mars 2023 16:47
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Frosið í helvíti
Oliver Skipp kemur við sögu í þætti dagsins.
Oliver Skipp kemur við sögu í þætti dagsins.
Mynd: EPA
Ólafur Þór Jóelsson, þáttastjórnandi GameTíví, var á línunni frá Kóngsins Köben í hlaðvarpsþættinum Enski boltinn. Þar ræddi hann um vandamál Tottenham sem núna hrannast upp.

Tími Antonio Conte virðist á enda hjá félaginu en hver á þá að taka við stjórnartaumunum?

Rætt var við Óla um leikinn gegn AC Milan, frammistöðu Oliver Skipp, viðtalið við Richarlison, framtíð Harry Kane og margt fleira.

Annars var rætt um Meistaradeildina, Evrópudeildina - þar sem Man Utd og Arsenal eru bæði í fínum málum - og leikina sem framundan eru í ensku úrvalsdeildinni núna um helgina.

Hægt er að hlusta á þáttinn hér að ofan eða í öllum hlaðvarpsveitum. Góða skemmtun.
Athugasemdir
banner