Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
Gunnar Már: Jöfnunarmarkið var 100% brot
Halli Hróðmars: Þetta var flókinn dagur
Gunnar Heiðar: Erum á góðri leið með þetta lið
Alli Jói: Ógeðslega lengi út úr rútunni
Aron Snær: Pirrandi að við erum búnir að fá okkur tvö skítamörk
Davíð Smári hrósaði Fatai í hástert - „Gjörsamlega stórkostlegur"
Kallar eftir virðingu frá dómurum - „Vonandi kemur VAR í íslenska boltann sem fyrst"
Bjarni Jó: Blessaður vertu ég er búinn að vera í þessu í tæp 40 ár
Pablo Aguilera: Vissulega kalt fyrir mig komandi frá Spáni
Jóhann Birnir: Mér fannst það vera rautt spjald
Liam Daði: Höfum alla burði og getu til þess að vinna þessi stærri lið
Haraldur Freyr: Eðlilega pirraður en hvað hann sagði veit ég ekki
Venni: Miðað við aðstæður var þetta ótrúlega fallegt mark
Hemmi Hreiðars: Við þurfum að ná 90 mínútum eins og við tókum seinni hálfleik
John Andrews: Þrjú skot á markið og skoruðu tvö crazy mörk
Óli Hrannar: Brugðumst ekki vel við aðstæðum
Óskar Smári: Eins mikið haglél og ég hef séð frá því í nóvember
Úlfa Dís: Ég var mjög hissa
Siggi Höskulds: Litast af glötuðu veðri
Aldís: Við erum bara með bestu vörnina, það er bara þannig.
   lau 10. maí 2025 19:18
Stefán Marteinn Ólafsson
Alli Jói: Ógeðslega lengi út úr rútunni
Lengjudeildin
Alfreð Jóhann Friðriksson þjálfari Völsungs
Alfreð Jóhann Friðriksson þjálfari Völsungs
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét

Völsungur heimsótti Njarðvíkinga í annari umferð Lengjudeildarinnar í dag. 

Nýliðarnir fengu skell gegn heimamönnum í Njarðvík og var Alfreð Jóhann ósáttur með sitt lið.


Lestu um leikinn: Njarðvík 5 -  1 Völsungur

„Ógeðslega sár og svekktur sérstaklega með það hvernig við komum inn í leikinn" sagði Aðalsteinn Jóhann Friðriksson þjálfari Völsungs eftir tapið í dag.

„Erum ógeðlsega lengi út úr rútunni og erum bara soft og lélegir í fyrri hálfleik. Hvert einasta skipti sem að þeir sparka boltanum inn í teig fyrstu fimmtán mínúturnar þá koma þeir alltaf snertingu á boltann sem að skilaði sér í tveimur mörkum og við erum bara eftir á og undir í allri baráttu"

„Við komumst aðeins inn í leikinn og eigum náttúrulega bara að skora og minnka muninn og gera leik úr þessu. Endum svo hálfleikinn hörmulega með að fá á okkur soft mark" 

„Við komum inn í seinni og ætlum að kasta þessu upp og reyna að gera eitthvað og vera með læti og djöfulgang. Við gerum það alveg en fyrir vikið er þetta ekki mikill fótboltaleikur í seinni hálfleik, náum að skora en ég er ógeðslega svekktur með Völsung í dag"

Nánar er rætt við Alfreð Jóhann í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Njarðvík 2 1 1 0 6 - 2 +4 4
2.    Þór 2 1 1 0 5 - 2 +3 4
3.    Fylkir 2 1 1 0 3 - 1 +2 4
4.    ÍR 2 1 1 0 2 - 1 +1 4
5.    Þróttur R. 2 1 1 0 2 - 1 +1 4
6.    Keflavík 2 1 0 1 3 - 2 +1 3
7.    Selfoss 2 1 0 1 2 - 3 -1 3
8.    HK 2 0 2 0 2 - 2 0 2
9.    Grindavík 2 0 1 1 4 - 5 -1 1
10.    Fjölnir 2 0 1 1 4 - 6 -2 1
11.    Leiknir R. 2 0 1 1 2 - 5 -3 1
12.    Völsungur 2 0 0 2 1 - 6 -5 0
Athugasemdir
banner
banner