Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
   lau 10. maí 2025 18:29
Hilmar Jökull Stefánsson
Byrjunarlið Stjörnunnar og Fram: Jökull gerir fimm breytingar
Mynd: Helgi Þór Gunnarsson

Leikur Stjörnunnar og Fram hefst á Samsungvellinum í Garðabæ klukkan 19:15. Bæði lið töpuðu síðustu leikjum sínum í deildinni en Stjarnan lék gegn Aftureldingu á Malbikstöðinni að Varmá þar sem heimamenn í Aftureldingu unnu 3-0 sigur á Stjörnunni. 

Fram mætti Víkingum í víkinni og tapaði þar 3-2 í mikilli markaveislu þar sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Víkinga og jafnframt þriðja mark Víkinga, sem reyndist vera sigurmarkið.


Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  0 Fram

Byrjunarlið Stjörnunnar:

12. Árni Snær Ólafsson (m)

4. Þorri Mar Þórisson 

5. Guðmundur Kristjánsson (f)

6. Sindri Þór Ingimarsson 

18. Guðmundur Baldvin Nökkvason 

19. Daníel Finns Matthíasson  

22. Emil Atlason  

23. Benedikt V. Warén 

24. Sigurður Gunnar Jónsson  

29. Alex Þór Hauksson  

37. Haukur Örn Brink 

Byrjunarlið Fram:

22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)

3. Þorri Stefán Þorbjörnsson 

5. Kyle McLagan 

7. Guðmundur Magnússon (f)

10. Fred Saraiva 

12. Simon Tibbling  

16. Israel Garcia 

19. Kennie Chopart 

23. Már Ægisson 

26. Sigurjón Rúnarsson 

29. Vuk Oskar Dimitrijevic 

Mesta athygli vekur að Jökull þjálfari Stjörnunnar gerir 5 breytingar á byrjunarliðinu síðan í 3-0 tapinu gegn Aftureldingu.


Athugasemdir
banner
banner