Arsenal vill kaupa Livramento í sumar - Man Utd með nokkur nöfn á lista - Gallagher að snúa aftur í úrvalsdeildina?
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   lau 11. júlí 2020 21:54
Helgi Fannar Sigurðsson
Andri: Vissum að við fengjum á okkur mark í þessu móti
Andri Steinn Birgisson (Til vinstri) ásamt Davíð Smára Lamude. Saman þjálfa þeir Kórdrengi.
Andri Steinn Birgisson (Til vinstri) ásamt Davíð Smára Lamude. Saman þjálfa þeir Kórdrengi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er gríðarlega sáttur, hrikalega ánægður með mitt lið í vinnuframlagi og vilja," sagði Andri Steinn Birgisson, annar þjálfara Kórdrengja eftir 1-2 sigur á móti Haukum fyrr í dag.

Kórdrengir byrjuðu leikinn vel og réðu ferðinni fyrstu mínúturnar. Haukar unnu sig svo smátt og smátt inn í leikinn. Staðan var markalaus þegar liðin gengu til búningsklefa í hálfleik.
Haukar komust svo yfir á 62. mínútu þegar Tómas Leó Ásgeirsson skoraði úr vítaspyrnu. Albert Brynjar Ingason svaraði þó fyrir Kórdrengi með tveimur mörkum og þar við sat.

„Við byrjuðum á að pressa þá hátt og gerðum það mjög vel. Þeir ná að spila sig út úr tveimur pressum og eftir það urðum við pínu smeykir. Þeir geta spilað sig út úr pressum og eru með hörkulið. Við föllum til baka og ræddum það í hálfleik. Mér fannst við gera það vel í seinni hálfleik."

Fyrir leikinn í dag höfðu Kórdrengir ekki enn fengið á sig mark í deildinni. Andri segir menn ekki vera að svekkja sig á að markið hafi dottið inn í dag.

„Við vissum að við fengjum á okkur mark í þessu móti. Við fáum á okkur mark úr víti, eigum enn eftir að fá á okkur mark úr opnum leik. Þetta er bara partur af fótbolta."

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner