De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
   fim 11. júlí 2024 18:18
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið Fram og KR: Jannik Pohl kominn í byrjunarlið Fram
Jannik Pohl byrjar í dag.
Jannik Pohl byrjar í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Pálmi Rafn gerir engar breytingar.
Pálmi Rafn gerir engar breytingar.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Fram og KR mætast í 14. umferð Bestu-deildar karla klukkan 19:15 í kvöld en leikið er í Úlfarsárdalnum. Byrjunarliðin eru klár og þau má sjá hér að neðan.

Lestu um leikinn: Fram 1 -  0 KR

Þetta er fyrsti fótboltaleikur Fram í júlí en þeir hafa ekki spilað leik síðan þeir töpuðu 2 - 1 gegn Víkingum úti 30. júní síðastliðinn. Frá þeim leik gerir Rúnar Kristinsson þjálfari liðsins eina breytingu á liðinu sínu. Jannik Pohl kemur inn í byrjunarliðið fyrir Magnús Þórðarson.

KR spilaði síðast gegn Stjörnunni 6. júlí og gerði þá 1 - 1 jafntefli. Pálmi Rafn Pálmason þjálfari liðsins gerir engar breytingar á liðinu frá þeim leik.
Byrjunarlið Fram:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Kyle McLagan
6. Tryggvi Snær Geirsson
7. Guðmundur Magnússon
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
10. Fred Saraiva
19. Kennie Chopart (f)
23. Már Ægisson
26. Jannik Pohl
28. Tiago Fernandes

Byrjunarlið KR:
12. Guy Smit (m)
0. Theodór Elmar Bjarnason
3. Axel Óskar Andrésson
5. Birgir Steinn Styrmisson
6. Alex Þór Hauksson
7. Finnur Tómas Pálmason
9. Benoný Breki Andrésson
10. Kristján Flóki Finnbogason
11. Aron Sigurðarson (f)
23. Atli Sigurjónsson
29. Aron Þórður Albertsson
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner