Oliver Glasner, Dro Fernandez, Jörgen Strand Larsen, Jean Philippe-Mateta, Vinicius Jr, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu.
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   mið 11. nóvember 2020 13:38
Elvar Geir Magnússon
Arnar Gunnlaugs: Fáum hann eftir hans besta tímabil
Arnar Gunnlaugsson.
Arnar Gunnlaugsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er mjög ánægður með að fá Pablo Punyed í sínar raðir. Hann segir að Pablo sé leikmaður sem félaginu hafi vantað.

Sjá einnig:
Pablo Punyed í Víking (Staðfest)

„Við erum að fá reynslu og sigurhugarfar. Við erum að fá hann á besta aldri. Við erum að fá hann eftir sitt besta tímabil á Íslandi. Með því að fá hann þá erum við að bæta upp veikleika í okkar liði," segir Arnar sem ætlar að nota Pablo á hans besta stað, á miðjunni.

„Hann er að velja okkur fram yfir önnur félög sem hann hefði getað valið og það lýsir metnaði félagsins. Hann leysti ýmsar stöður síðasta tímabil en verður fyrst og fremst notaður á miðjunni hjá okkur. Hann mun gefa okkur mikið þar."

Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan en þar talar Arnar meðal snnars um þá naflaskoðun sem hefur verið í gangi eftir að Víkingar ollu vonbrigðum í sumar.

Sjá einnig:
Viðtal við Pablo
Athugasemdir
banner