Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   mán 14. júlí 2025 07:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla: Stemning á Símamótinu
Kvenaboltinn
Gleði og kátína.
Gleði og kátína.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Símamóti Breiðabliks lauk í gær en mótið er stærsta mótið kvennamegin í yngri flokkum. Það voru Suðurnesjastelpur í RKVN sem unnu í 5. flokki, Valur vann í 6. flokki og KR í 7. flokki.

Hafliði Breiðfjörð var með myndavélina á lofti á laugardaginn og tók meðfylgjandi myndir.


Athugasemdir
banner