
Símamóti Breiðabliks lauk í gær en mótið er stærsta mótið kvennamegin í yngri flokkum. Það voru Suðurnesjastelpur í RKVN sem unnu í 5. flokki, Valur vann í 6. flokki og KR í 7. flokki.
Hafliði Breiðfjörð var með myndavélina á lofti á laugardaginn og tók meðfylgjandi myndir.
Hafliði Breiðfjörð var með myndavélina á lofti á laugardaginn og tók meðfylgjandi myndir.
Athugasemdir