Haaland verður með riftunarákvæði - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Antony til Newcastle?
Árni Freyr: ég reikna með þeim öllum í Mosó til að hjálpa okkur yfir línuna
Dagur Ingi: Í mínum bókum var þetta víti
Igor Bjarni: þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur
Úlfur: Langþráður sigur og við erum hæstánægðir með þetta
Dragan: Skil ekki hvernig við vinnum ekki
Siggi Höskulds: Spenntur að fá að byrja aftur
Maggi: Þetta er bara aldrei vítaspyrna
Ásta Eir: Mér fannst þetta alveg galið og alveg verðskuldað rautt spjald
Nik Chamberlain: Besta liðið sem ég hef spilað á móti sem þjálfari
Axel Ingi: Hef séð þetta betra hjá okkur
Gunnar Heiðar: Það eina sem vantaði var bara þetta mark
Haraldur Freyr: Mögulega tryggðum okkur allavega í umspil með þessu stigi
Jóhann Berg: Það voru síðustu orð mín
Gerði nákvæmlega eins mark á æfingu - „Þekkjum vindinn vel af Nesinu"
„Erum úr sama árgangi og höfum leikið saman upp öll yngri landsliðin"
Stefán Teitur: Svo sem ekkert alltof nýtt fyrir mér
Gylfi vaknaði með vírus - „Þyrfti að vera töluvert meira veikur til að hætta við leikinn"
Jón Dagur um fagnið: Það flottasta sem Alfreð tók fyrir landsliðið
Logi náði sínu stærsta markmiði - „Þessi draumur var ekki svo raunhæfur"
Mikael Anderson: Alvöru íslensk frammistaða
   mið 14. ágúst 2024 22:19
Daníel Darri Arnarsson
Venni: þetta er leikur tveggja hálfleika og við vorum betri í þeim báðum
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

"Mér fannst þetta góð frammistaða allan tíman, þetta er leikur tveggja hálfleika og við vorum betri í þeim báðum". Sagði Sigurvin Ólafsson eftir mikilvægan sigur gegn Gróttu á AVIS-vellinum hér í kvöld.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 3 -  1 Grótta

„Raun og veru það sem við óttuðumst mest við Gróttu þó þeim hafi gengið illa þá er þetta vel spilandi lið og sérstaklega hættulegir í föstum leikatriðum og upp úr einu slíku skora þeir og það getur alltaf gerst, maður var svo ekki rólegur fyrir enn að 3-1 var komið þar sem þessi löngu innköst og þessar hornspyrnur eru alltaf hættulegar hjá þeim".

Spurt var út í Jorgen Pettersen og hvað væri langt í að hann yrði aftur heill?

„Ég eiginlega bara veit það ekki og ég held að hann viti það ekki einu sinni sjálfur þetta er náttúrulega höfuðhögg og erfitt að segja afleiðingar þess hvenær hann geti komið sér aftur út á völl".

Gluggadagur var í gær og Þróttarar styrktu sig um 2 leikmenn í þeim glugga Aron Snæ og Unnar stein og Venni var spurður hvort það hafi verið nóg?

„Jájá er mjög ánægður með hópinn minn núna og til framtíðar".

Hægt er að sjá viðtalið hér fyrir ofan í spilaranum.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner