Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   mið 14. ágúst 2024 22:19
Daníel Darri Arnarsson
Venni: þetta er leikur tveggja hálfleika og við vorum betri í þeim báðum
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

"Mér fannst þetta góð frammistaða allan tíman, þetta er leikur tveggja hálfleika og við vorum betri í þeim báðum". Sagði Sigurvin Ólafsson eftir mikilvægan sigur gegn Gróttu á AVIS-vellinum hér í kvöld.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 3 -  1 Grótta

„Raun og veru það sem við óttuðumst mest við Gróttu þó þeim hafi gengið illa þá er þetta vel spilandi lið og sérstaklega hættulegir í föstum leikatriðum og upp úr einu slíku skora þeir og það getur alltaf gerst, maður var svo ekki rólegur fyrir enn að 3-1 var komið þar sem þessi löngu innköst og þessar hornspyrnur eru alltaf hættulegar hjá þeim".

Spurt var út í Jorgen Pettersen og hvað væri langt í að hann yrði aftur heill?

„Ég eiginlega bara veit það ekki og ég held að hann viti það ekki einu sinni sjálfur þetta er náttúrulega höfuðhögg og erfitt að segja afleiðingar þess hvenær hann geti komið sér aftur út á völl".

Gluggadagur var í gær og Þróttarar styrktu sig um 2 leikmenn í þeim glugga Aron Snæ og Unnar stein og Venni var spurður hvort það hafi verið nóg?

„Jájá er mjög ánægður með hópinn minn núna og til framtíðar".

Hægt er að sjá viðtalið hér fyrir ofan í spilaranum.


Athugasemdir
banner
banner
banner