Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
   mið 14. ágúst 2024 22:19
Daníel Darri Arnarsson
Venni: þetta er leikur tveggja hálfleika og við vorum betri í þeim báðum
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

"Mér fannst þetta góð frammistaða allan tíman, þetta er leikur tveggja hálfleika og við vorum betri í þeim báðum". Sagði Sigurvin Ólafsson eftir mikilvægan sigur gegn Gróttu á AVIS-vellinum hér í kvöld.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 3 -  1 Grótta

„Raun og veru það sem við óttuðumst mest við Gróttu þó þeim hafi gengið illa þá er þetta vel spilandi lið og sérstaklega hættulegir í föstum leikatriðum og upp úr einu slíku skora þeir og það getur alltaf gerst, maður var svo ekki rólegur fyrir enn að 3-1 var komið þar sem þessi löngu innköst og þessar hornspyrnur eru alltaf hættulegar hjá þeim".

Spurt var út í Jorgen Pettersen og hvað væri langt í að hann yrði aftur heill?

„Ég eiginlega bara veit það ekki og ég held að hann viti það ekki einu sinni sjálfur þetta er náttúrulega höfuðhögg og erfitt að segja afleiðingar þess hvenær hann geti komið sér aftur út á völl".

Gluggadagur var í gær og Þróttarar styrktu sig um 2 leikmenn í þeim glugga Aron Snæ og Unnar stein og Venni var spurður hvort það hafi verið nóg?

„Jájá er mjög ánægður með hópinn minn núna og til framtíðar".

Hægt er að sjá viðtalið hér fyrir ofan í spilaranum.


Athugasemdir