Inter í kapphlaupið um Guehi en Liverpool leiðir - Wharton ofar en Baleba á lista Man Utd - Muscat líklegastur til Rangers
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
   mið 14. september 2022 19:28
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sandra: Gaman að sjá hvað það er mikill hugur í svona ungu og efnilegu liði
Kvenaboltinn
Sandra María Jessen kom að öllum mörkum liðsins í dag
Sandra María Jessen kom að öllum mörkum liðsins í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Fyrir leikinn hefði maður alltaf sætt sig við eitt stig gegn sterku liði ÍBV," sagði Sandra María Jessen sem átti stórleik fyrir Þór/KA í 3-3 jafntefli liðsins gegn ÍBV í Bestu deild kvenna.

„Eftir að hafa komið þrisvar til baka langaði manni auðvitað í fleiri stig. Sérstaklega þar sem við skorum fjórða markið en það var tekið af."


Lestu um leikinn: Þór/KA 3 -  3 ÍBV

Þór/KA hengdi ekki haus eftir að markið var dæmt af og skoruðu löglegt mark strax í næstu sókn.

„Það er rosalega mikill hugur og karakter í þessu liði. Þetta gaf okkur smá búst og við sáum að þetta væri hægt og trúðum enn meira á það að við gætum jafnað. Það er gaman að sjá hvað það er mikill hugur í svona ungu og efnilegu liði," sagði Sandra.

Þór/KA vildi hefna fyrir 5-4 tap í Eyjum í fyrri umferðinni.

„Það var mjög mikil særindi eftir fyrri leikinn þannig við vildum extra mikið vinna í dag. Það var klárlega upplagið að ná í þrjú stig í leiknum. Við börðumst og settum effort í leikinn og það skilaði okkur stigi og við tökum því," sagði Sandra.


Athugasemdir
banner
banner