Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
banner
   sun 15. desember 2019 12:40
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Conte slaufaði fréttamannafundi vegna bréfbirtingar
Antonio Conte, stjóri Inter, lét aflýsa fréttmannafundi í dag. Hann var reiður vegna birtingar á aðsendu bréfi . Miðillinn Corriere dello Sport birti innihald bréfsins.

Í bréfinu var frammistaða Inter harðlega gagnrýnt fyrir frammistöðuna gegn Barcelona í Meistaradeildinni í vikunni, Barcelona sigraði leikinn og Inter komst ekki áfram í 16-liða úrslit.

Í bréfinu segist sendandinn aldrei hafa fundist Conte spila góðan fótbolta þrátt fyrir velgengni með sín lið. Hann segir varalið Barcelona hafa sýnt hvernig eigi að spila fótbolta.

Sendandi, sem er talinn vera stuðningsmaður Bologna, segist vera glaður með að Inter hafi dottið úr leik í Meistaradeildinni.

Inter er ekki hrifið af birtingunni og segir þetta vera áróður gegn þjálfara félagsins. Í tilkynningu frá félaginu segir að aflýsingin séu skýr skilaboð til fjölmiðla.

Inter mætir Fiorentina í Seríu A í kvöld, Inter er á toppnum í deildinni.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 10 7 1 2 16 8 +8 22
2 Inter 10 7 0 3 24 12 +12 21
3 Milan 10 6 3 1 15 7 +8 21
4 Roma 10 7 0 3 10 5 +5 21
5 Juventus 11 5 4 2 14 10 +4 19
6 Bologna 10 5 3 2 16 8 +8 18
7 Como 11 4 6 1 12 6 +6 18
8 Lazio 10 4 3 3 13 7 +6 15
9 Udinese 10 4 3 3 12 15 -3 15
10 Cremonese 11 3 5 3 12 13 -1 14
11 Torino 11 3 5 3 10 16 -6 14
12 Atalanta 10 2 7 1 13 8 +5 13
13 Sassuolo 10 4 1 5 11 12 -1 13
14 Cagliari 11 2 4 5 9 14 -5 10
15 Lecce 11 2 4 5 8 14 -6 10
16 Pisa 11 1 6 4 8 14 -6 9
17 Parma 10 1 4 5 5 12 -7 7
18 Genoa 10 1 3 6 6 14 -8 6
19 Verona 11 0 6 5 6 16 -10 6
20 Fiorentina 10 0 4 6 7 16 -9 4
Athugasemdir
banner
banner