Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   sun 16. mars 2025 12:46
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarliðin í enska: Palmer ekki með gegn Arsenal
Cole Palmer er ekki í hópnum hjá Chelsea
Cole Palmer er ekki í hópnum hjá Chelsea
Mynd: EPA
Cole Palmer er ekki með Chelsea sem heimsækir Arsenal í 29. umferð ensku úrvalsdeildarinnar klukkan 13:30 í dag.

Englendingurinn hefur ekki verið upp á sitt besta í undanförnum leikjum en samkvæmt fréttum á Englandi er hann með flensu og því ekki í hóp.

Mikel Merino er áfram fremstur hjá Arsenal og þá er Gabriel Martinelli á vængnum. Myles Lewis-Skelly er í vinstri bakverðinum.

Arsenal: Raya, Timber, Saliba, Gabriel, Lewis-Skelly, Partey, Rice, Odegaard, Trossard, Martinelli, Merino

Chelsea: Sanchez, James, Fofana, Badiashile, Colwill, Cucurella, Caicedo, Fernandez, Nkunku, Sancho, Neto

Brasilíski leikmaðurinn Willian byrjar sinn fyrsta leik með Fulham síðan hann samdi aftur við félagið er liðið tekur á móti Tottenham á Craven Cottage.

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, gerir fjórar breytingar á liði sínu. Mathys Tel, Archie Gray, Ben Davies og Destiny Udogie koma allir inn í liðið. Heung-Min Son er á bekknum.

Fulham: Leno, Bassey, Andersen, Castagne, Robinson, Pereira, Berge, Smith Rowe, Iwobi, Willian, Jimenez.

Tottenham: Vicario, Davies, Romero, Gray, Spence, Udogie, Bentacur, Bissouma, Johnson, Tel, Solanke
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner