Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
   mán 16. september 2019 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Landslið, bikar og enski
Erik Hamren kemur við sögu á listanum.
Erik Hamren kemur við sögu á listanum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Fjölbreyttur listi að venju. Enski boltinn, íslenska landsliðið, bikarúrslit og margt fleira!

  1. Manchester liðin berjast - Van Dijk hissa á fréttum (mán 09. sep 09:00)
  2. Óhress Erik Hamren lét vallarstarfsmenn heyra það (þri 10. sep 09:30)
  3. Allt í bulli í klefunum hjá Napoli - Mæta Liverpool á þriðjudag (fim 12. sep 13:51)
  4. Er bakvörðurinn framtíðarstaða Kolbeins? (mán 09. sep 20:17)
  5. Félag Arnars Grétarssonar gjaldþrota (þri 10. sep 15:57)
  6. Maguire fékk það óþvegið - „Erum með Soyuncu" (lau 14. sep 17:46)
  7. Manchester United undirbýr risa tilboð í Rice (þri 10. sep 09:03)
  8. Helgi hættir með Fylki (Staðfest) (fim 12. sep 18:04)
  9. Óli Jó hættir líklega með Val (fös 13. sep 20:42)
  10. Willum farinn að banka fast á A-landsliðsdyrnar? (mið 11. sep 15:44)
  11. Einkunnir íslenskra leikmanna í FIFA 20 (fim 12. sep 15:15)
  12. Courtois pirraður á Hazard - „Hann var alltaf að reyna hælsendingar" (sun 15. sep 11:44)
  13. Kári missir líklega af bikarúrslitunum - „Gætu verið stór meiðsli" (þri 10. sep 21:18)
  14. Ömurlegar móttökur fyrir Neymar - „Allir leikir útileikir" (lau 14. sep 23:30)
  15. Jóhann Berg: Þvílíka þvælukommentið! (mið 11. sep 07:00)
  16. Gummi Ben spáir í leiki helgarinnar á Englandi (fös 13. sep 12:00)
  17. Af hverju fær Birkir ekki lengur landsliðstraustið? (mið 11. sep 15:14)
  18. Miðjumaður til Man Utd í janúar? (fim 12. sep 09:30)
  19. „Egóið þeirra eyðilagði möguleikana" (þri 10. sep 13:01)
  20. Mynd: Guendouzi benti á stöðuna - Sér líklega eftir þessu (sun 15. sep 20:05)

Athugasemdir
banner
banner